Góðir Göggutónleikar

Tónleikarnir sem ég var að koma af, til minningar um Göggu Lund, voru flottir. Dagskráin byrjaði kl. 18:00 á minningarbrotum um Göggu, vinir og vandamenn og brot úr flottri heimildamynd Ponzi hituðu vel upp fyrir tónleikadagskrána. Tónelikarnir sjálfir, þar sem flutt voru fjölmorg þjóðlög sem Gagga og Rauter, undirleikari hennar, höfðu á dagskrá sinni. Búin að hlakka lengi til tónleikanna og þeir voru þess virði, engin spurning að fínt var að miða tímasetningu heimkomunnar við þennan atburð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt ;)

Aprílrós, 27.10.2008 kl. 00:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband