Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Komin til Fort Collins, Colorado
18.10.2008 | 05:45
Höfum ţađ alveg frábćrt hjá Sóley systurdóttur minni og fjölskyldu. Anne, hin systurdóttirin í Ameríku, keyrđi okkur hingađ eins og hetja, langur akstur og á sunnudag fara ţćr í einum áfanga til baka. Smá skot úr eldhúsinu hennar Sóleyjar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góđa helgi mín kćra ;)
Aprílrós, 18.10.2008 kl. 08:17
Elsku Anna mín. Var ađ setja upp heimilsdjásniđ, myndina ţína eftir uppstokkun í stofunni. Ennţá uppáhaldslistin mín sem gefur mér óendanlegan innblástur og karft. Veit ekki hvernig ţér tókst ađ skapa ţennan kanal á milli okkar. Ţú ert einhvers konar galdrakona. Dásamlegt ađ vita af ţér í viđringu í kreppunni. Ef ţú verđur komin heim fyrir föstudag, láttu mig endilega vita í gegnum póst eđa síma. Lítill fugl sagi mér ađ sá dagur yrđi mikilvćgur fyrir leynilega starfsemi feminsta og ţar ţyrftir ţú ađ vera međ.
Bestu kv. og njóttu ţess ađ vera ekki heima. Guđrún
Álfhóll, 18.10.2008 kl. 19:40