Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 577100
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Í samhengi heimsins
10.10.2008 | 12:09
Ég hvet til ţess ađ viđ fylgjumst líka međ heimsfréttunum, ţar er alvarleg stađa víđa, ţótt auđvelt sé ađ drukkna í heimafréttunum, mjög auđvelt reyndar. Vonandi hafa ţeir rétt fyrir sér sem telja ađ kjör Obama muni hafa jákvćđ áhrif á heimsviđskiptin, ţađ kemur öllum til góđa, líka okkur. Víđa er panik og misvitrir stjórnmálamenn víđar en á Íslandi, en ţađ er veriđ ađ reyna mjög ákaft ađ koma böndum á ástandiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég er alveg búin ađ gefast upp á fréttum, ég get ekkert gert í ţessum málum. Ef ađ ég hćtti ađ fylgjast međ ţá er ég a.m.k. ekki ađ pirra mig yfir ţessu og draga mig niđur.
Vil sleppa ţví ađ fylgjast međ og reyna ađ brosa í stađinn.
Linda litla, 10.10.2008 kl. 16:50
Heyrđi í mínum heittelskađa í gćr (ég elska tölvusíma) og hann sagđi ađ fólki vćri ráđlagt ađ fylgjast ekki stöđugt međ fréttum, heldur í hćsta lagi 3svar á dag. Hef ekki séđ ţetta, en hljómar skynsamlega. Erfitt fyrir fréttafíkil eins og mig, en ... ég hef náđ ótrúlega vel ađ vinna í verkefnunum sem ég tók međ hingađ til Ameríku, svona á milli frétta.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.10.2008 kl. 17:02