Boston rokkar bara vel

Boston rokkar feitt við fyrstu kynni alla vega. Eyddi deginum i að kynnast henni aðeins, for um allt og skoðaði visindasafnið sem er tilkomumikið. Var að ganga um borgina fram yfr kvoldmat, fekk mer sma hressingu a Starbucks og kikti i bokabud, og eitthvað aðeins a markað. En mest var eg að skoða mig um viðs vegar um borgina. Fyndið að einn af minum uppahalds spennusagnahofundum, Rober B. Parker, sem skrifar um Boston i bokum sinum, var einmitt að tala um husið við hliðina a Starbucks, sem eg var að rolta framhja fimm minutum aður en eg fletti nyjustu bokinni hans i Borders (keypti hana auðvitað). Sem sagt gamla City Hall, sem nuna er franskt veitingahus. I School Street, ef einhver er kunnugur, sem abyggilega er. Eg er ekki orðin afhuga New York, of hrifin af borginni til að halda ad slikt gerist nokkurn tima, en eg get alveg hugsað mer að fljuga her um aftur. Jafnvel fara hingað serstaka ferð, hmmm, varla, eg fer ekki i verslunarferðir, her bua vinir og vandamenn ekki, og ekki fer eg hingað i solarferð. En samt, borgin rokkar bara vel!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband