Boston og samskiptin

Komin til Boston og hef eiginlega verið a fullu i samskiptum við skemmtilegt folk. Fyrst borðaði eg med gamalli vinkonu ur Kvennalistanum, Margreti og hennar manni, a ljomandi mexikonskum veitingastað her a hotelinu, og i morgun voru komin vid bordid mitt, eftir að eg hafði sigrað barattuna vid vofflujarnið alveg storskemmtileg eldri hjon, sem var virkilega gaman að tala við, svona flokkukindur eins og eg. Gafu mer fin rað um daginn sem eg mun nota til að  skoða Boston.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Hafðu það gott í Boston yndisleg borg sem skemmtilegt er að heimsækja

Brynja skordal, 3.10.2008 kl. 14:12

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá hvað ég vildi vera með þér.  Boston rúlar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2008 kl. 14:15

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Er að uppgotvar borgina nuna, vil helst alltaf fara um New York, en goður kostur lika að fara her um.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.10.2008 kl. 02:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband