Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Frábær Fjörudagur á Álftanesi
31.8.2008 | 17:17
Fjörudagurinn á Álftanesi var haldinn í dag og tókst alveg glimrandi vel. Krakkarnir busluðu í sjónum, sólin var duglega að láta sjá sig og fiskisúpan var himnesk. Kajakar, gönguferð í Hrakhólmana (sem ekki á að fara í nema undir leiðsögn kunnugra, Hrakhólmar eru réttnefni og þetta eru flæðisker) og fleira gott var á dagskránni sem var frá 11 í morgun og til fjögur í dag. Ég held að við séum búin að finna okkar bæjarhátíðisdag.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
ummm.... ég elska góðar fiskisúpur. Vonandi var dagurinn góður hjá þér.
Linda litla, 1.9.2008 kl. 12:54
Fiskisúpan var rosalega góð og dagurinn heppnaðist frábærlega vel, krakkarnir eru skælbrosandi á baksíðu Moggans í dag að poppa yfir opnum eldi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.9.2008 kl. 18:10
Já, svo sannarlega. Ég meira að segja dró tvær skólasystur þínar í sjóinn til að synda í (ísköldum) sjónum rétt hjá staðnum þar sem Fjörudaguirnn var haldinn núna. Rosalega gaman og smá kalt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.9.2008 kl. 23:12
Hmmm, hverjar létu plata sig út í þetta, meinarðu? Hrafnhildur og Guðný Ása.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.9.2008 kl. 01:40
Sæl frænka. Mikið hefði ég verið til í að kíkja á Fjörudaginn ykkar. Við fjölskyldan fórum í kaffihlaðborð á sunnudeginum um Verslunarmannahelgina á Hafið bláa og enduðum að leika okkur í fjörunni. Það var algjört æði. Við mæðgur komum heim með sjóblautar buxnaskálmar og það komst smá fjörusandur í þvottavélina. En vá hvað það var gaman að leika sér í fjörunni.
Elín Sigríður Ármannsdóttir 7.9.2008 kl. 22:13
Þið verðið bara að koma á næsta ári, þetta verður árviss viðburður hér eftir.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.9.2008 kl. 20:46