Fleiri bros og meiri gleđi

Stórkostlegt ađ sjá útsendinguna ţar sem mannfjöldi fylgir bifreiđ landsliđsmannanna og bros á hverri vör. Ţetta er sannkölluđ ţjóđhátíđ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mig langađi líka en er međ tvöföld veikindaforföll, ekkert alvarlegt en kyrrsetur mig alla vega í dag.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.8.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Aprílrós

var ađ horfa á útsendinguna og bara flottastir.

Aprílrós, 27.8.2008 kl. 19:17

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Og nú kemur neikveiđa Lilja ..... mér fannst móttökurnar ćđislegar, keyrslan niđur Skólavörđustíginn og athöfnin á Arnarhóli fannst mér í fínu lagi, en hvađ var máliđ međ ađ ţotan skyldi fljúga til Reykjavíkurflugvallar, ţessa ţyrlufylgd og oh my god, ég hélt ég myndi ćla af aumingja tilfinningu ţegar slökkvibílarnir sprautuđu yfir ţotuna á međan hún keyrđi eftir brautinni. Ég veit ekki, kannski er ég svona neikvćđ og leiđinleg en ţetta var einum of Bandarískt fyrir minn smekk. Fannst vera ađ reyna ađ trođa allskonar hlutum međ og alltaf ađ bćta einhverju viđ á síđustu stundu, minnti mig eiginlega mest á "ofskreytta konu"......

Lilja G. Bolladóttir, 27.8.2008 kl. 20:42

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta aukaflug var ábyggilega bara fyrir okkur ,,sem heima sátum" ţví ţađ var enginn smá hávađi hér á Álftanesinu ţegar flugvélarnar og ţyrlurnar flugu yfir. Annars er ég reyndar sammála ţví ađ ţetta skref var ekkert ţarft, en ég held ađ fólk hafi svolítiđ misst sig og ekki vitađ alveg hvernig hćgt var ađ gera ţetta nógu veglegt.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.8.2008 kl. 20:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband