Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fleiri bros og meiri gleði
27.8.2008 | 18:21
Stórkostlegt að sjá útsendinguna þar sem mannfjöldi fylgir bifreið landsliðsmannanna og bros á hverri vör. Þetta er sannkölluð þjóðhátíð!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mig langaði líka en er með tvöföld veikindaforföll, ekkert alvarlegt en kyrrsetur mig alla vega í dag.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.8.2008 kl. 18:32
var að horfa á útsendinguna og bara flottastir.
Aprílrós, 27.8.2008 kl. 19:17
Og nú kemur neikveiða Lilja ..... mér fannst móttökurnar æðislegar, keyrslan niður Skólavörðustíginn og athöfnin á Arnarhóli fannst mér í fínu lagi, en hvað var málið með að þotan skyldi fljúga til Reykjavíkurflugvallar, þessa þyrlufylgd og oh my god, ég hélt ég myndi æla af aumingja tilfinningu þegar slökkvibílarnir sprautuðu yfir þotuna á meðan hún keyrði eftir brautinni. Ég veit ekki, kannski er ég svona neikvæð og leiðinleg en þetta var einum of Bandarískt fyrir minn smekk. Fannst vera að reyna að troða allskonar hlutum með og alltaf að bæta einhverju við á síðustu stundu, minnti mig eiginlega mest á "ofskreytta konu"......
Lilja G. Bolladóttir, 27.8.2008 kl. 20:42
Þetta aukaflug var ábyggilega bara fyrir okkur ,,sem heima sátum" því það var enginn smá hávaði hér á Álftanesinu þegar flugvélarnar og þyrlurnar flugu yfir. Annars er ég reyndar sammála því að þetta skref var ekkert þarft, en ég held að fólk hafi svolítið misst sig og ekki vitað alveg hvernig hægt var að gera þetta nógu veglegt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.8.2008 kl. 20:46