Heimkomur

Heimkoma Paul Rames í nótt er mikiđ fagnađarefni og vonandi verđur framhald málsins jafn ánćgjulegt. Vona ađ ţađ vefjist ekki fyrir neinum ađ hér á ţessi ágćta fjölskylda heima.

Á morgun verđur annarri heimkomu fagnađ ţegar landsliđiđ kemur heim međ sigursilfriđ sitt. Smáţjóđarhjartađ í mér gleđst einlćglega.

Enn eitt ,,heimkomu"-dćmi er oftarlega í huganum núna. Mér, eins og fleirum, finnst ađ Bandaríkjamenn hafi veriđ heillum horfnir undir Bush-stjórninni. Eina leiđin til nýrrar ,,heimkomu" sé ađ kjósa Obama í nóvember sem forseta Bandaríkjanna. Nú er hvatt til einingar en mjótt er á mununum í könnunum og ţađ er auđvitađ svolítiđ kvíđvćnlegt, en ég held ţó ađ ţetta fari allt vel ađ lokum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Á međan Paul Rames máliđ var í hámćlum  fyrr í sumar, var mikiđ gagrýnt á Björn Bjarnason dómsmálaráđherra, menn og konur kröfđust afsagnar hann og ég veit ekki hvađ.  Núna hefur dómsmálaráđuneytiđ úrskurđai í málinu en ég hef ekki séđ neinn ţakka Birni Bjarnasyni fyrir ţađ. Ekki einu sinni Paul og fjölskyldu.

IHG 

Ingvar, 26.8.2008 kl. 15:13

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Jú, jú, ţađ var talsvert um slíkt og ein fyrstu viđbrögđin viđ fréttunum var ágćtur pistill frá Birgittu Jónsdóttur ţar sem hún segir í fyrirsögn ađ Björn eigi ţakkir skyldar. Hér er hlekkur á ţá fćrslu: http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/621670/

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.8.2008 kl. 15:20

3 Smámynd: Ingvar

Reyndar ţakkar hún bara Birni en sérstaklega ţakkar hún ţjóđinni , en sleppir ţví ađ taka fram hvađa Birni sé veriđ ađ ţakka.

IHG 

Ingvar, 26.8.2008 kl. 15:24

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţađ fer ekkert á milli mála hvađ hún á viđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.8.2008 kl. 15:56

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég hef séđ marga hörđustu andstćđinga Björns hrósa honum vegna ţessa máls.

Kristján Kristjánsson, 26.8.2008 kl. 16:23

6 Smámynd: Ingvar

Ljóst er ađ Björn Bjarnason hefur unniđ ađ ţessu máli af fagmensku líkt og hann hefur gert í öllum málum.

IHG

Ingvar, 26.8.2008 kl. 20:47

7 Smámynd: Kristján Pétursson

Vissulega er heimkoma Paul Rames mikiđ fagnađarefni,nú hefur fjölsskyldan sameinast.Björn Bjarnason á ţakkir skiliđ fyrir ađ ákveđa ađ mál Paul skuli verđa til lykta leitt hér á landi.Hann fćr vćntanlega dvalarleyfi á međan mál hans verđur til međferđar hjá Útlendingastofnun.Ég leyfi mér ađ trúa ţví ađ máliđ fái farsćlan enda.

Kristján Pétursson, 26.8.2008 kl. 21:47

8 Smámynd: Aprílrós

Sá fréttina í kvöld um ţegar hann kom heim sl nótt hann Paul, og ég gtét međ litlu fjölskyldunni.

Aprílrós, 26.8.2008 kl. 23:17

9 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţessi frétt var afskaplega táknrćn um ţađ hversu nauđsynlegt er ađ gera fjölskyldum kleift ađ vera saman og búa viđ öryggi.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.8.2008 kl. 01:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband