Síđsumarpestin, veđriđ og lýsi eftir ţriđju ljóđlínunni, takk!

Mér heyrist á vinum og ćttingjum ađ önnur hver manneskja sem međ ţessa hálfvolgu haustpest, sem ég leyfi mér ađ kalla síđsumarpest, vegna ţess ađ ég er ekki aldeilis tilbúin í haustiđ strax. Veđriđ er hins vegar ađeins ađ dađra viđ hlýtt haust, en ţađ er fullkomlega ótímabćrt. Mér finnst eiginlega ađ ţessi blessuđ pest, sem stoppar mig svo sem ekki af í mörgu, ţótt ég hafi guggnađ á einu afmćli á laugardaginn, sé eins og vísan góđa um veđriđ sem mér finnst alltaf skemmtileg (vísan, ekki veđriđ). En nú sé ég reyndar ađ ég er búin ađ gleyma ţriđju ljóđlínunni en treysti á ykkur bloggsamherjar ađ bjarga mér um hana og fylla inn í punktalínurnar:

Veđriđ er hvorki vont né gott

ekki kalt og ekki heitt

.... (né heldur) ....

ţađ er svo sem ekki neitt.

 

Smá viđbót, Sća, tengdamamma mín hringdi inn hvernig hana minnir ađ vísan sé:

Veđriđ er hvorki vont né gott

ekki kalt og ekki heitt

ţađ er hvorki ţurrt né vott,

ţađ er svo sem ekki neitt.

 

Mér líst ágćtlega á ţessa tillögu og býđ alla vega ekki betur í bili.

Í athugasemdakerfinu kom smá bragarbót á upprunalegu línurnar sem ég setti fram en međ ţriđju línunni eins og Sća lagđi til. Ţessi breyting er ágćtlega rökstudd og er frá Hlyni. Hér er sú útgáfa og nánari útlistun í athugasemdakerfinu:

Veđriđ er hvorki vont né gott,

varla kalt og ekki heitt.

Ţađ er hvorki ţurrt né vott,

ţađ er svo sem ekki neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Hć Anna, ég efast ekki um ađ Sćja hefur ţetta rétt.  Bćđi vegna ţess ađ ţetta hreinlega passar, en ađallega ţó ađ hún slćr flestum viđ í ađ muna hvađeina  

Vilborg G. Hansen, 25.8.2008 kl. 23:00

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ekki finnst mér ţađ ólíklegt, en alltaf gaman ađ rifja upp gamlar vísur og enn betra núna ţegar bloggiđ gerir skođanaskipti fljótlegri og einfaldari.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.8.2008 kl. 01:24

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hć, vona ađ pestin sé á útleiđ, ég held ađ ţađ sé svo međ gamla húsganga ađ ţeir geymast á mismunandi veg.  En ţađ gerir ţá bara meira sjarmerandi.  Biđ kćrlega ađ heilsa Sću.

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.8.2008 kl. 08:32

4 identicon

Veđriđ er hvorki vont né gott, / varla kalt og ekki heitt. / Ţađ er hvorki ţurrt né vott, / ţađ er svo sem ekki neitt. Ath. ađ stuđlasetningin krefst ţess ađ höfuđstafurinn í öđru vísuorđi sé v (varla).

Hlynur Ţór Magnússon 26.8.2008 kl. 13:29

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, eins og Ester segir ţá eru yfirleitt til fleiri útgáfur en ein af húsgöngum, svo framarlega sem ţeir eiga ekki uppruna sinn í birtu efni, eins og vísur Káins til dćmis og nokkrir gullmolar frá fleiri skáldum, sem hafa ferđast um í ýmsum útgáfum. Ţannig held ég ađ ég hafi lćrt ţessa vísu á enn annan hátt, en bćđi útgáfu Hlyns viđ meginmáliđ svo allir fái ađ njóta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.8.2008 kl. 14:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband