Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Dularfull frétt um skotárás á formann demókrata í Arkansas (breaking news frá CNN)
13.8.2008 | 21:21
Ég er áskrifandi af fréttum í tölvupósti frá CNN. Sé ekkert um ţetta á CNN vefnum ennţá en ţetta er fréttin:
-- The Arkansas Democratic Party chairman has died from gunshot wounds, according to Hillary Clinton's press office.
Veit einhver meira um máliđ, er ţetta ný skotárás, eđa fór hún framhjá mér og var mađurinn ađ deyja núna af sárum sínum? Svona 10 mínútur síđan fréttin barst.
Leiđrétting, Mogginn var búinn ađ vera međ ţetta á undan CNN ,,breaking news":
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/08/13/skotaras_i_hofudstodvum_demokrata_i_arkansas/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Guardiola: Gat ekki fariđ núna
- Ég ţoli ţađ ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af ţessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Ţörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöđvandi í naumum sigri
- Gerđu landsliđsmarkverđinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Ţetta var víst ţannig ađ einhver mađur kom inn í miđstöđ demókrata í Little-Rock, sagđist vera ađ bjóđa sig fram sem sjálfbođaliđi og tók ţví nćst upp byssu og skaut ţennan mann, mađurinn dó stuttu seinna. Byssumađurinn var síđan skotinn til bana af löggunni ţegar hann reyndi ađ flýja. Ţessi flokksmađur er reyndar kallađur Democratic worker en ekki chairman í borđanum sem fylgir fréttinni - undir breaking news á CNN.
Anna Ólafsdóttir (anno) 13.8.2008 kl. 22:24
ok, ţađ er svo skrýtiđ ađ fá svona breaking news í pósti og finna svo ekkert um ţađ (strax)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.8.2008 kl. 23:37
Hef ekkert séđ nema ţessa frétt á mbl sem ađ ţú ert međ.
Linda litla, 13.8.2008 kl. 23:47
Ţetta ţarfnast skođunar. Tilkynning sem kemur úr Clinton höfuđstöđvum, stundum er eins og meira búi undir, en ţađ hélt ég reyndar líka út af fundarhöldum í borgarstjórn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.8.2008 kl. 00:06