Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Haldið á nýjan leik í sveitina til að kafna ekki í framkvæmdagleði - og smá mórall yfir Clapton
7.8.2008 | 11:48
Þá er tími til kominn að halda aftur í Borgarfjörðinn minn, hér heima sóa ég tíma í framkvæmdir og mannleg samskipti, og það dugar ekki til lengdar ;-) Nú er komin í mig fiðringur að taka aðra törn í verkefnunum sem ég er með í vinnslu. Búin að afgreiða það sem ég þurfti hér í bænum, blessunarlega, í bili alla vega.
Smá mórall í mér út af því að skrópa á Clapton, mér finnst nánast skyldumæting, en ég er hins vegar alls ekki í neinu stuði fyrir stórtónleika núna. Ýmislegt sem veldur og þarf ekki að skýra það fyrir alþjóð (nema ég finni hjá mér brennandi þörf fyrir það, sem er fjarri því að vera reyndin). Þannig er nú það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:14
Ég fór á Clapton tónleika árið 1974 í Denver. Hugsa sér að gæinn er orðin svona gamall og ég með
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 7.8.2008 kl. 13:10
Takk fyrir að kommentera á þessa tættu færslu mína, ég ætla ekki að gera þessi mistök, það bara gengur ekki upp ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.8.2008 kl. 18:53