Verslunarmannahelgi í góđum gír og smávegis í anda Karate kid

Gott ađ heyra ađ verslunarmannahelgin fór betur fram en oft áđur og kynferđisbrotum fćkkađi verulega, en eitt er of mikiđ, samt sem áđur, vona ađ viđ fáum einhvern tíma ađ heyra af verslunarmannahelgi (og öđrum tilefnum) án nokkurs slíks ósóma. Heyri líka í fréttum ađ sá árangur sem nú hefur náđst sé ţakkađur miklum áróđri gegn nauđgunum og get ekki annađ en ţakkađ ţeim sem hafa beitt sér í ţeim málum. Svo finnst mér líka gott ađ heyra ađ Akureyringum tókst, međ Möggu Blöndal í broddi fylkingar, ađ snúa Einni međ öllu upp í mun indćlli hátíđ en síđastliđin ár. Óli minn var á Akureyri um helgina međ karlahópi feministafélagsins og dreifđi áróđri gegn kynferđisofbeldi og lét vel af dvölinni fyrir norđan og viđtökunum.

Heimilismeđlimir, sem heima voru um helgina, gerđust útipúkar ţegar veđur gafst og héldu áfram ađ mála húsiđ, skafa glugga og skrapa og bera á ţá. Upphandleggsvöđvarnir orđnir nokkuđ vel ţjálfađir (skafa, skafa) og ég get ekki annađ en rifjađ upp Karate kid myndina ţar sem meistarinn lét strákinn ćfa hreyfingar međ ţví ađ pússa bíla og mála grindverk. Var alltaf hrifin af ţeirri hugmyndafrćđi og mćli međ henni eftir ađ hafa tekiđ ţátt í henni í framkvćmd í bili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband