Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Einmitt mjög hamingjusamur fćđingardagur
4.6.2008 | 22:23
Robbie frćndi á Nýja Sjálandi (ömmur okkar eru systur) sendi mér himneska afmćliskveđju á Facebook: Hamingjusamur fćđingardagur! Og ţađ er einmitt ţađ sem afmćliđ mitt í dag var, mjög hamingjusamur fćđingardagur. Viđ Hanna röltum út í skóg neđan viđ háskólann eftir matinn á Palma. Mjög yndislegur skógur međ froskahjali. Kysstum engan enda enginn á höttunum eftir prinsi.
Afmćlisbarniđ á Palma
Hanna á skógargöngu
... og froskarnir voru hver öđrum fjörugri
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég hefđi sko prófađ ađ kyssa einn, draumaprinsinn hlýtur ađ vera einvhers stađar.
Linda litla, 4.6.2008 kl. 22:33
Reyndar eini prinsinn sem er eitthvert vit í ađ óska sér, ţađ er draumaprinsinn. Búin ađ finna minn og vera međ í 33 og hálft ár, vona ađ ţú finnir ţinn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.6.2008 kl. 22:35
Já ég vona ţađ líka. Kannski á ég eftir ađ mćta froski á hvítum hesti ??? Hver veit ;o)
Linda litla, 4.6.2008 kl. 22:39
Afmćliskveđjur frá Íslandi
og hafiđ ţađ sem best međ öllum froskunum ţarna úti
Nokkuđ stórir og flottir froskar ţarna miđađ viđ myndina. Ţú kannski skutlar nokkrum í töskuna fyrir heimferđina, fyrir hinar sem eru ekki búnar ađ finna draumaprinsinn
Annars kannski betra ađ einhver kyssi alla vega einn áđur og athugi hvort eitthvađ gerist?? svona svo ţú verđir ekki tekin međ óţarfa froska í töskunni á heimleiđinni!
Vilborg G. Hansen, 5.6.2008 kl. 07:40
Til hamingju međ afmćliđ í gćr. Ég sá einmitt glitta í ţig í flugstöđinni á föstudagsmorguninn en viđ Óli vorum ţá líka á leiđinni til London á Bruce Springsteen tónleika. Hafđu ţađ gott...
Björk Guđbjörnsdóttir 5.6.2008 kl. 11:08
Takk allar!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.6.2008 kl. 22:15