Ég hef ekki hundsvit á Eurovision ... en stefnir ţetta ekki allt í 16.sćtiđ?

Ţótt ég hafi einu sinni unniđ pottinn (ţegar Eistland vann) í Eurovision partýi, ţá hef ég afskaplega litla tilfinningu fyrir sigurlögum Eurovision. Rússland heyrđi ég og var ekki hrifin, en Grikkland, ég bara ţekki ţađ lag ekki. En sjáum hvađ setur. Og skyldum viđ lenda í 16. sćtinu, enn einu sinni?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Ok Anna ég klúđrari ţessu eins og svo mörgu öđru. Mér er alveg sama í rauninni, ef ţú bara vissir hvađ ég var neydd til ađ gera, ţađ lifir međ mér alla ćvi en öllum öđrum var sama, ţađ er svo skrýtiđ. En best ađ lifa fyrir einn dag í einu eins og ég sagđi einu sinni.

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 24.5.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Var ţađ ekki 14. sćtiđ?

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Danir björguđu okkur naumlega frá 16. sćtinu međ ţví ađ gefa okkur 12 stig!!!!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2008 kl. 23:13

4 Smámynd: Jens Guđ

  Er Eurovision,  söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva,  einhversstađar í gangi?  Ja,  ég spyr svona í gríni.  Lćt ţetta fara framhjá mér.

  Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Ţýskalandi ásamt fleiri Íslendingum ţegar úrslitakvöld Eurovision fór fram.  Viđ fórum á skemmtistađ og ferđafélagar mínir vildu fá ađ fylgjast međ Eurovision.  Starfsfólk skemmtistađarins vissi ekki hvađ Íslendingarnir voru ađ spyrja um.  Loks kveikti einn á perunni og sagđi:  "Er ţađ ekki hommakeppnin í sjónvarpinu?  Ţiđ getiđ áreiđanlega fundiđ einhvern hommaklúbb ţar sem fylgst er međ ţessu."

  Í annađ skipti var ég staddur einn í London ţegar úrslitakvöld Eurovision fór fram.  Blessunarlega varđ ég ekkert var viđ Eurovision ţar.  Ég keypti ađ venju öll bresk músíkblöđ sem ég sá.  Ekki stafkrókur um Eurovision ţar.  En í einu götublađi,  The Sun,  sá ég örstutta innsíđufrétt af úrslitum.  Fréttin var án myndar og náđi varla yfir 10 línur í texta.   

Jens Guđ, 25.5.2008 kl. 00:31

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég kannast viđ ţetta, Jens, ekki gleyma ţví ađ 2. frétt í íslenska útvarpinu ţegar Selma vann EKKI var ađ ţađ hefđi veriđ 4. frétt í sćnska útvarpinu ađ Svíţjóđ hefđi unniđ Eurovision!!!!

Viđ mamma sátum á hótelherbergi í Frankfurt 1989 ţegar Daniel Ágúst fékk ekkert stig og voru ábyggilega eina fólkiđ í borginni sem var ađ horfa á Eurovision, enginn í lobby-inu vissi alla vega af keppninni.

Og í kvöld datt dönsk vinkona mín (sem á fullt af íslenskum vinum) inn á msn-iđ međan atkvćđagreiđslan var. Hún nefndi ekki Eurovision og ég ekki heldur, nóg annađ ađ spjalla, og samt voru ţađ Danir sem gáfu okkur 12 stig. Ţannig ađ viđ erum spes, allir á leiđ í Eurovision partý, og ţetta var bara krúttlegt ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.5.2008 kl. 00:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband