Er sumariđ kom yfir sćinn ...

Ţá er komiđ löglegt sumar. Gleđilegt sumar öll!

Fallegur morgunn ţótt himinn vćri ekki alveg heiđskír (hver er yfir höfuđ heiđskýr?) og ţađ er alveg eins hćgt ađ trúa ţví ađ ţađ sé ađ koma sumar. Fyrir nćstum ári fór ég norđur yfir heiđar dagspart og lenti í 17 stiga hita á Akureyri ţegar veriđ var ađ heiđra hana Málmfríđi Sigurđardóttur í tilefni áttrćđisafmćlisins. Núna eru vinir og fjölskylda líka í forgrunni í tilverunni og ţađ er ósköp indćlt. Í blíđu og stríđu sagđi einn úr ţeim hópi um daginn og var reyndar ađ vísa til síns unga hjónabands, en ég held ţađ sé bara hćgt ađ yfirfćra ţađ á alla vináttu og fjölskyldubönd og ţannig á ţađ ađ vera. Engar vangaveltur um fréttir og fjölmiđla núna og ég ćtla ađ vona ađ allir njóti dagsins međ vinum sínum og fjölskyldum.

Og ef einhver skyldi ekki ţekkja hiđ fallega lag: Dagný, ţá er ţađ einmitt lagiđ sem hefst svona: Er sumariđ kom yfir sćinn/og sólskiniđ ljómađ' um bćinn/  ... lag sem á svo ljómandi vel viđ í dag og vonandi alla daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleđilegt sumar mín kćra nafna.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Yndislegt lag, gleđilegt sumar!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 00:26

3 Smámynd: Brynja skordal

Gleđilegt sumar og hafđu ljúfa helgi mín kćra

Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 00:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband