Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Er sumariđ kom yfir sćinn ...
24.4.2008 | 18:01
Ţá er komiđ löglegt sumar. Gleđilegt sumar öll!
Fallegur morgunn ţótt himinn vćri ekki alveg heiđskír (hver er yfir höfuđ heiđskýr?) og ţađ er alveg eins hćgt ađ trúa ţví ađ ţađ sé ađ koma sumar. Fyrir nćstum ári fór ég norđur yfir heiđar dagspart og lenti í 17 stiga hita á Akureyri ţegar veriđ var ađ heiđra hana Málmfríđi Sigurđardóttur í tilefni áttrćđisafmćlisins. Núna eru vinir og fjölskylda líka í forgrunni í tilverunni og ţađ er ósköp indćlt. Í blíđu og stríđu sagđi einn úr ţeim hópi um daginn og var reyndar ađ vísa til síns unga hjónabands, en ég held ţađ sé bara hćgt ađ yfirfćra ţađ á alla vináttu og fjölskyldubönd og ţannig á ţađ ađ vera. Engar vangaveltur um fréttir og fjölmiđla núna og ég ćtla ađ vona ađ allir njóti dagsins međ vinum sínum og fjölskyldum.
Og ef einhver skyldi ekki ţekkja hiđ fallega lag: Dagný, ţá er ţađ einmitt lagiđ sem hefst svona: Er sumariđ kom yfir sćinn/og sólskiniđ ljómađ' um bćinn/ ... lag sem á svo ljómandi vel viđ í dag og vonandi alla daga.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Gleđilegt sumar mín kćra nafna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 19:54
Yndislegt lag, gleđilegt sumar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 00:26
Gleđilegt sumar og hafđu ljúfa helgi mín kćra
Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 00:37