Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Er sumarið kom yfir sæinn ...
24.4.2008 | 18:01
Þá er komið löglegt sumar. Gleðilegt sumar öll!
Fallegur morgunn þótt himinn væri ekki alveg heiðskír (hver er yfir höfuð heiðskýr?) og það er alveg eins hægt að trúa því að það sé að koma sumar. Fyrir næstum ári fór ég norður yfir heiðar dagspart og lenti í 17 stiga hita á Akureyri þegar verið var að heiðra hana Málmfríði Sigurðardóttur í tilefni áttræðisafmælisins. Núna eru vinir og fjölskylda líka í forgrunni í tilverunni og það er ósköp indælt. Í blíðu og stríðu sagði einn úr þeim hópi um daginn og var reyndar að vísa til síns unga hjónabands, en ég held það sé bara hægt að yfirfæra það á alla vináttu og fjölskyldubönd og þannig á það að vera. Engar vangaveltur um fréttir og fjölmiðla núna og ég ætla að vona að allir njóti dagsins með vinum sínum og fjölskyldum.
Og ef einhver skyldi ekki þekkja hið fallega lag: Dagný, þá er það einmitt lagið sem hefst svona: Er sumarið kom yfir sæinn/og sólskinið ljómað' um bæinn/ ... lag sem á svo ljómandi vel við í dag og vonandi alla daga.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
Erlent
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Gleðilegt sumar mín kæra nafna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 19:54
Yndislegt lag, gleðilegt sumar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 00:26
Gleðilegt sumar og hafðu ljúfa helgi mín kæra
Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 00:37