Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Veturinn kveđur međ yfirbókuđum fréttum
23.4.2008 | 18:26
Engar gúrkufréttir í dag, nóg af alvörufréttum. Ţetta hefur veriđ harđur vetur á ýmsan máta, ekki bara snjór heldur líka erfiđ tíđ hjá mörgum í mínu umhverfi, ţannig er lífiđ víst. En lands- og heimsfréttir hafa sinn gang eftir sem áđur. Fylgst hefur veriđ međ atburđunum viđ Suđurlandsveg í fréttum í allan dag, dálítiđ misvísandi skilabođ, en ég varđ ansi hugsi ţegar ég sá myndband á bloggsíđu Birgittu Jónsdóttur.
Fleira er í fréttum:
Hillary vann góđan sigur (og já, ég horfđi)
Fyrrverandi formađur Evrópu(sambands)samtakanna nćsti ritstjóri Moggans
Bćjarbylting í Bolungarvík
... og ţađ sem er kannski merkilegast til lengri tíma, losunarkvótinn okkar er ađ springa vegna álvera, samtal viđ umhverfisráđherra í kvöldfréttum útvarps var mjög athyglisvert. Fréttir enn í gangi svo ég býst ekki viđ ađ upptakan sé komin inn á vefinn, en á ruv.is er hćgt ađ skođa allar fréttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
- Cyrus skildi lítiđ eftir fyrir ímyndunarafliđ
- Komin í form örfáum mánuđum eftir fćđingu
- Kim ber vitni í París: Meirihlutinn aldrei fundist
- Minntist sonar síns í fallegri fćrslu
- Ef ţú hefđir komiđ seinna hefđirđu getađ dáiđ
- Búiđ spil hjá Corrin og Malek
- MA sigrađi í Söngkeppninni
- Svona lítur Ridge Forrester út í dag
- Hitti Jack Black: Besti dagur lífs míns
- Börn og listamađur leggja saman
- Laskađur Lótus
- Ţađ eru svikin sem eru verst
- Gestur hátíđarinnar handtekinn
- Breskar poppstjörnur á Húsavík
Athugasemdir
Ég er búin ađ vera mjög hugsi yfir ţessum fréttum í dag. Ég hef sagt ţađ annars stađar í kommenti ađ ţađ sćkir ađ mér óhug ţegar ég horfi á ţessa ungu menn í lögreglunni. Ţađ virkar á mig eins og ţeir hafi veriđ ađ fá einhverja brjálćđislega útrás fyrir eitthvađ sem mér hreinlega líst ekki á. Ég veit ekki hvort ţarf ađ vinna eitthvađ betur međ kollinn á ţeim áđur en ţeim er hleypt inn í svona ađstćđur.
Bolungavíkurbytingin finnst mér ekki lykta vel. ég á bágt međ ađ trúa ađ Soffía hafi verđskuldađ ţađ sem hún er sökuđ um.
ég er sćl og glöđ međ Ólaf, finnst hann afskaplega vandađur blađamađur og flottur penni.
Ég er aftur á móti ađ verđa galin á ţessu stefnuleysi í álversframkvćmdum. Ég SKIL EKKI af hverju viđ erum enn ađ spá í álver. Ţađ er svo out!
Anna Ólafsdóttir (anno) 23.4.2008 kl. 21:47
Stundum er bara hreinlega gott ađ blogga um fréttir og mismerkilegt dćgurţras - sumt er mikilvćgt eins og hvernig löggćslu er háttađ í landinu, ég deili áhyggjum međ nöfnu minni ţar. En vissulega er ástćđa til ađ ţakka fyrir hvern einasta dag, ţeir eru ekki sjálfgefnir og mađur er stađfastlega minntur á ţađ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.4.2008 kl. 21:58
Gleđilegt sumar Anna og sumarkveđjur á Álftanesiđ
Vilborg G. Hansen, 24.4.2008 kl. 10:14
Gleđilegt sumar og takk fyrir fróđleikinn, gott ađ fletta í ţér
TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 24.4.2008 kl. 14:54