Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ţeir fyrstu verđa síđastir og ţeir síđustu fyrstir - meira ađ segja í American Idol
17.3.2008 | 21:45
Í seinustu viku var ég viss um ađ einn ţátttakandinn félli út úr keppninni (og hann var líka viss um ţađ) en í kvöld sló hann í gegn međ ,,She's a women" í geggjađ góđri útsetningu. Sú (írska) sem söng ,,Come together" hefur ekki veriđ alveg á toppnum fyrr en núna. En sorrí, núna klikkađi David A. sem er snillingur (ungi strákurinn) eins og hann náđi góđu sambandi viđ Imagine, ţá tókst honum ađ vera bara la la í Bítlaţćttinum. Ćć, á ekki von á ađ hann falli út, en hann má ekki endurtaka ţetta. En margir voru góđir og best voru ţau tvö sem ég nefndi hér ađ framan, ţessi hópur er mjög sterkur og ţađ er gaman ađ fylgjast međ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Biddu..."Er hun kvenmenn"?
Eirikur S. 18.3.2008 kl. 02:14
Ekki alveg viss um ađ ég skilji spurninguna ţína Eiríkur, ... en ţađ var sem sagt karlmađur sem söng ,,She's a woman" - og gerđi ţađ glćsilega. Vona ađ ţađ sé svariđ sem er veriđ ađ leita ađ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2008 kl. 17:09