Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Þeir fyrstu verða síðastir og þeir síðustu fyrstir - meira að segja í American Idol
17.3.2008 | 21:45
Í seinustu viku var ég viss um að einn þátttakandinn félli út úr keppninni (og hann var líka viss um það) en í kvöld sló hann í gegn með ,,She's a women" í geggjað góðri útsetningu. Sú (írska) sem söng ,,Come together" hefur ekki verið alveg á toppnum fyrr en núna. En sorrí, núna klikkaði David A. sem er snillingur (ungi strákurinn) eins og hann náði góðu sambandi við Imagine, þá tókst honum að vera bara la la í Bítlaþættinum. Ææ, á ekki von á að hann falli út, en hann má ekki endurtaka þetta. En margir voru góðir og best voru þau tvö sem ég nefndi hér að framan, þessi hópur er mjög sterkur og það er gaman að fylgjast með.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Biddu..."Er hun kvenmenn"?
Eirikur S. 18.3.2008 kl. 02:14
Ekki alveg viss um að ég skilji spurninguna þína Eiríkur, ... en það var sem sagt karlmaður sem söng ,,She's a woman" - og gerði það glæsilega. Vona að það sé svarið sem er verið að leita að.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2008 kl. 17:09