DV er ekki ađ grínast

Ţađ mćtti halda ađ DV hefđi gefiđ út grínútgáfu í dag. Sá fyrst ađalfréttina á baksíđunni:

Fundu flugvöll í Vatnsmýrinni (yfirfyrirsögn í smćrra letri: Gröfumenn og bílstjórar urđu hissa er ţeir gerđu merkilega uppgötvun) - Hmmmmm ţađ ER flugvöllur í Vatnsmýri!!!!

Til hliđar mátti sjá eftirfarandi:

Haarde sá hrylling

Á forsíđunni tók ekki betra viđ:

Annţór heiđrađur af Rauđa krossinum

Gnarr í Mercedes Club

Lögregla réđst á fjölskyldu (undirfyrirsagnir: Sonurinn margbrotinn í andliti / Fađirinn úđađur međ piparúđa)

Viđ nánari lestur má sjá ađ engin af ţessum fréttum er neitt grín. Eftir standa fyrirsagnirnar: Flokkurinn sér um sína, Hannes í vanda og Hćgviđri og bjart víđa, sem eru bara frekar trúverđugar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, svo sananrlega.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2008 kl. 16:42

2 identicon

Á hverju eru ţessir snillingar eiginlega sem búa til ţessar fyrirsagnir???

Anna Ólafsdóttir (anno) 17.3.2008 kl. 16:52

3 Smámynd: Linda litla

Dagblađiđ hefur alltaf veriđ međ skrautlegar fyrirsagnir.

Linda litla, 17.3.2008 kl. 16:59

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sjaldan séđ jafn margar (furđu-) merkilegar fyrirsagnir á útsíđum eins blađs. Einhver hefur veriđ í stuđi!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2008 kl. 17:01

5 identicon

Ummm, elska svona heimskulegar fyrirsagnir og gott ađ sumir hafi glöggt auga fyrir ţeim svo viđ getum öll hlegiđ

Taraji 18.3.2008 kl. 15:01

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband