Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
DV er ekki ađ grínast
17.3.2008 | 14:33
Ţađ mćtti halda ađ DV hefđi gefiđ út grínútgáfu í dag. Sá fyrst ađalfréttina á baksíđunni:
Fundu flugvöll í Vatnsmýrinni (yfirfyrirsögn í smćrra letri: Gröfumenn og bílstjórar urđu hissa er ţeir gerđu merkilega uppgötvun) - Hmmmmm ţađ ER flugvöllur í Vatnsmýri!!!!
Til hliđar mátti sjá eftirfarandi:
Haarde sá hrylling
Á forsíđunni tók ekki betra viđ:
Annţór heiđrađur af Rauđa krossinum
Gnarr í Mercedes Club
Lögregla réđst á fjölskyldu (undirfyrirsagnir: Sonurinn margbrotinn í andliti / Fađirinn úđađur međ piparúđa)
Viđ nánari lestur má sjá ađ engin af ţessum fréttum er neitt grín. Eftir standa fyrirsagnirnar: Flokkurinn sér um sína, Hannes í vanda og Hćgviđri og bjart víđa, sem eru bara frekar trúverđugar.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Já, svo sananrlega.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2008 kl. 16:42
Á hverju eru ţessir snillingar eiginlega sem búa til ţessar fyrirsagnir???
Anna Ólafsdóttir (anno) 17.3.2008 kl. 16:52
Dagblađiđ hefur alltaf veriđ međ skrautlegar fyrirsagnir.
Linda litla, 17.3.2008 kl. 16:59
Sjaldan séđ jafn margar (furđu-) merkilegar fyrirsagnir á útsíđum eins blađs. Einhver hefur veriđ í stuđi!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2008 kl. 17:01
Ummm, elska svona heimskulegar fyrirsagnir og gott ađ sumir hafi glöggt auga fyrir ţeim svo viđ getum öll hlegiđ
Taraji 18.3.2008 kl. 15:01