Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Skrefið inn á Facebook
16.3.2008 | 14:32
Netheimar eru víðfeðmir. Var að skrá mig á Facebook núna rétt áðan, gott að geta skoðað myndir sem eru þar til dæmis, og svo er þetta greinilega eðlilegt næsta skref. Svo kemur bara í ljós hvernig ég nota þetta í framtíðinni. Greinilega ýmsir sem ég þekki skráðir þarna, það er ekki verra, sé hvenrig undirtektirnar verða.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég hef kíkt inn á facebook, mér finnst það alveg hrikalegt kerfi..
Þetta hérna mbl blog er mikið betur upp sett
Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.3.2008 kl. 19:20
Þetta er bara einhver allt annar heimur, geri þetta aðallega til að vera með aðgang að myndum, Svo sér maður bara til.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.3.2008 kl. 19:47
facebook virkar frekar ruglingslegt til að byrja með. svo þegar maður kemst yfir það, er þetta bara skemmtilegt. fullt af fólki, rugli og bulli (meint á jákvæðan hátt).
Brjánn Guðjónsson, 16.3.2008 kl. 19:52
Jamm, strax að detta inn fullt af liði, Robbie frændi á Nýja Sjálandi og fleiri komnir í vinahópinn. Fínt mál.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.3.2008 kl. 19:58
Aðgang að hvernig myndum?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.3.2008 kl. 20:26
Ef vinir mínir á Facebook eru með myndasöfn þá get ég bæði skoðað myndir hjá þeim og þeir geta líka merkt myndir sem þeir vilja sérstaklega að ég skoði. Mjög fínt mál.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.3.2008 kl. 20:37
Ég er nú skráð þarna, veit bara ekki til hvers hehhehhe
Linda litla, 16.3.2008 kl. 21:05
Ég vissi ekki af því kerfinu, allt of flókið fyrir mig
Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.3.2008 kl. 21:08
Held að þetta venjist vel, eins og hvað annað. Hins vegar alltaf spurning hvað hver og einn notar svona samskiptaheim.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.3.2008 kl. 21:11