Pelastikk á bandinu hans Bubba
8.3.2008 | 02:00
Horfđum á Bandiđ hans Bubba í kvöld og vorum sammála dómnefndinni um hverjir vćru bestir, en ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ horfa ógrátandi á sumt sem ţar kemur fram, í ţetta sinn var ţađ morđiđ á ,,Creep" sem hefđi átt ađ senda viđkomandi söngvara heim, ennfremur skil ég ekkert hvađ Hjálmar er ađ gera ţarna. En úff, flott eru ţau Arnar, Thelma og Birna og kvöldiđ í kvöld var bara ágćtt. Og á eftir fórum viđ Nína og Óli á algert tónlistarsukk. Nína fann lag međ tilvonandi tengdasyni ţar sem hann syngur fallega um bć, sem flestum ţykir ljótur, Portales í New Mexico. Ţetta er flott lag, vel flutt og húmor í ţví, honum finnst ţetta nefnilega fallegur bćr, og ţađ er merkilegt ţegar flestum öđrum ţykir hann frekar ljótur. Annars tók Óli flottar myndir ţar ţegar hann var hjá Annie frćnku sinni ţarna í haust.
En svo var auđvitađ fariđ vítt og breitt um tónlistarsöguna, međ viđkomu í snilldarverkum eins og söngvum Kurt Weill viđ ljóđ Bertholt Brecht, Nick Cave (ţar ţurfti auđvitađ ađ horfa líka á vídeóiđ međ Wild Roses Grow sem langt er síđan sést hefur. Svo voru ţađ sjaldheyrđ bítlalög, smá Zappa (Little Umbrellas o.fl.), Lay Low, Doris Day og ýmislegt fleira sem of langt mál yrđi ađ telja.
Hér er fyrir fleiri ađ njóta: Lotte Lenya syngur Surabaya Johnny (ekki međ htmli til ađ setja inn).
Og af mörgum góđum lögum međ Nick Cave vel ég ţetta: Death is not the end, ađallega vegna snilldarflutnings hans, Shane, Blixa (Bad Seeds) ađ ógleymdri Kylie Minoque, snilld ađ sjá ţau: