Enginn ćtlar ađ hćtta ađ borđa lakkrís um áramótin ... :-]
7.1.2008 | 01:09
Kosturinn viđ ađ vera međ eigiđ blogg (einn af mörgum) er sá ađ ţađ er hćgt ađ setja eins mikiđ af misgáfulegum skođanakönnunum inn. Ég ćtla bara ađ vekja athygli á ţeirri um áramótaheitin, sem enn er viđ lýđi, og einkum finnst mér athyglisvert ađ enginn ćtlar ađ hćtta ađ borđa lakkrís um áramótin, en margir (flestir) ađ hćtta ađ vera svona góđir.
Ţetta međ lakkrísinn flaut reyndar međ af sögulegum ástćđum. Ţegar mér var sagt, fyrir rúmlega ári, ađ nú yrđi ég ađ hćtta ađ borđa lakkrís, ţá varđ ég ađ svara ţví til ađ ţađ gćti ég ekki gert. Lćknirinn minn varđ svolítiđ skrýtinn á svipinn, svo ég flýtti mér ađ bćta ţví viđ ađ ég borđađi ekki lakkrís og ţví gćti ég ekki hćtt. Ţetta eru reyndar sams konar hártoganir og í Lísu í Undralandi, ţeirri sem ég las ţegar ég var lítil, sem var spurđi í geggjađa tebođinu hvort hún vildi meira te, en hún sagđist ekki geta fengiđ meira te af ţví hún hefđi ekki fengiđ neitt enn.
En alla vega, takiđ ţátt ef ţiđ viljiđ í áramótaheita-könnuninni, ég skipti henni eflaust fljótlega út. Jólapakka, -stress, -ekki-breyta-neinu- könnunin var vinsćlli hvort sem er.
Athugasemdir
Ég kaus niđurstöđur.
Helga 7.1.2008 kl. 01:31
Nokkuđ góđ, ţannig ađ ég verđ ađ handskrá ađ niđurstöđur hafi fengiđ eitt atkvćđi!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.1.2008 kl. 02:08
Ađ strengja aldrei áramótaheit framar, sem er nú reyndar ekki alveg rétt ţví orđinu "framar" er ofaukiđ. Ég hef aldrei strengt áramótaheit.
Knús
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.1.2008 kl. 08:51
sammála síđasta rćđumanni
Brjánn Guđjónsson, 7.1.2008 kl. 10:24
Lakkrís er lífsnauđsynlegur. Ég skil vel ađ ţađ getur veriđ erfitt ađ hćtta. Ţetta er merkilegt efni og ţekkt er ađ lakkrís í miklu magni getur haft ýmsar aukaverkanir o valdiđ kalíumskorti og háţrýstingi, sem er ekki hollt. Hér er ágćt grein um lćkkrís.
Júlíus Valsson, 7.1.2008 kl. 11:08
lakkrís frá íslandi er algjört ćđi !!!
skil ekkert í ţér ađ borđa hann ekki.
Ljós til ţín
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 7.1.2008 kl. 21:02
Ţetta eru nú soldiđ skemmtileg áramótaheit í könnuninni ţinni Ég gerđi ţađ í nokkur ár ađ strengja heit en međ árunum sá ég ađ ég reyndi ekkert ađ halda ţau nema kanski í einn mánuđ. Svo ég er bara löngu hćtt ađ strengja heit. Ég kaus samt ađ ég ćtlađi ađ hćtta ađ vera svona góđ og ţá meina ég viđ ađra, er ađ hugsa samt ađ verđa betri viđ sjálfa mig
Svala Erlendsdóttir, 8.1.2008 kl. 11:08
Gaman ađ sjá hve vel er haldiđ uppi vörnum fyrir lakkrísinn. En ég held ţađ sé engin tilviljun ađ ,,hćtta ađ vera svona góđ(ur" slćr í gegn, ţví ţađ er svolítiđ sannleikskorn í ţví ađ of margir finna sig í ţví ađ vera ađ ţóknast öđrum. Svala bendir einmitt á hvernig ţađ lýsir sér og undir ţađ hafa greinilega margir tekiđ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.1.2008 kl. 12:03
Já ţađ er erfitt ađ hćtta ţví sem ađ mađur hefur aldrei gert.
Linda litla, 8.1.2008 kl. 15:33