Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jólakveđjur til ykkar allra
24.12.2007 | 03:31
Ađfangadagur ađ renna upp og ég vona ađ ţiđ njótiđ jólanna, samverunnar međ ástvinum og hátíđarskapsins sem fylgir jólahátíđinni. Fékk skemmtilega kveđju frá Irenu vinkonu minni í dag, sem ég kynntist í Belgrad ţegar viđ vorum sitthvoru megin viđ tvítugt. Gaman ađ frétta af henni, nćstum ađ ţađ hefđi veriđ tilvinnandi ađ mćta í skötuna og spyrja hann Ingva sem skilađi kveđjunni meiri frétta af henni. Irena er hálf íslensk og hálf serbnesk, flinkur ljósmyndari og yfir höfuđ mjög skemmtileg manneskja. Merkilegt ađ hitta hana ţegar ég fór til Belgrad áriđ 1974 og kynnast henni ţar. Hún er enn međ alla vega annan fótinn í Serbíu og ég hlakka til ađ heyra meira af henni. Veit ekki einu sinni hvort hún heldur upp á jólin 24. desember eđa 6. janúar í ţetta sinn (eđa hvort tveggja).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Gleđileg jól.
Jens Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 04:59
Óska ţér gleđi og gćfuríkra jóla mín kćra bloggvinkona.
Ef ţetta er Irena sem líka fékkst viđ kennslu hér í den og hefur veriđ túlkur fyrir serbneskt flóttafólk sem hingađ hefur komiđ ţá biđ ég kćrlega ađ heilsa henni, nú ef ekki ţá biđ ég bara líka ađ heilsa henni Takk fyrir skemmtilega og gefandi bloggvináttu, hafđu ţađ sem best mín kćra
Anna Ólafsdóttir (anno) 24.12.2007 kl. 12:23
Gleđileg jól.
Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:32
Gleđileg jól elsku bloggvinkona. Megi jólin vera yndisleg hjá ţér í fađmi fjölskyldunnar.
Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:13
Gleđileg jól til ykkar allra
Frćndfólk af torfunni
Norđur Eyvindarstađir 24.12.2007 kl. 13:23
Gleđileg jól gamla systir úr baráttunni og bara yfirleitt gleđilegt líf.
kv.
Guđrún
Álfhóll, 25.12.2007 kl. 12:49