Jólakveđjur til ykkar allra

Ađfangadagur ađ renna upp og ég vona ađ ţiđ njótiđ jólanna, samverunnar međ ástvinum og hátíđarskapsins sem fylgir jólahátíđinni. Fékk skemmtilega kveđju frá Irenu vinkonu minni í dag, sem ég kynntist í Belgrad ţegar viđ vorum sitthvoru megin viđ tvítugt. Gaman ađ frétta af henni, nćstum ađ ţađ hefđi veriđ tilvinnandi ađ mćta í skötuna og spyrja hann Ingva sem skilađi kveđjunni meiri frétta af henni. Irena er hálf íslensk og hálf serbnesk, flinkur ljósmyndari og yfir höfuđ mjög skemmtileg manneskja. Merkilegt ađ hitta hana ţegar ég fór til Belgrad áriđ 1974 og kynnast henni ţar. Hún er enn međ alla vega annan fótinn í Serbíu og ég hlakka til ađ heyra meira af henni. Veit ekki einu sinni hvort hún heldur upp á jólin 24. desember eđa 6. janúar í ţetta sinn (eđa hvort tveggja).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Gleđileg jól.

Jens Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 04:59

2 identicon

Óska ţér gleđi og gćfuríkra jóla mín kćra bloggvinkona.

Ef ţetta er Irena sem líka fékkst viđ kennslu hér í den og hefur veriđ túlkur fyrir serbneskt flóttafólk sem hingađ hefur komiđ ţá biđ ég kćrlega ađ heilsa henni, nú ef ekki ţá biđ ég bara líka ađ heilsa henni  Takk fyrir skemmtilega og gefandi bloggvináttu, hafđu ţađ sem best mín kćra

Anna Ólafsdóttir (anno) 24.12.2007 kl. 12:23

3 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Gleđileg jól.

Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:32

4 Smámynd: Linda litla

Gleđileg jól elsku bloggvinkona. Megi jólin vera yndisleg hjá ţér í fađmi fjölskyldunnar.

Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:13

5 identicon

Gleđileg jól  til ykkar allra

Frćndfólk af torfunni 

Norđur Eyvindarstađir 24.12.2007 kl. 13:23

6 Smámynd: Álfhóll

Gleđileg jól gamla systir úr baráttunni og bara yfirleitt gleđilegt líf.

kv.

Guđrún

Álfhóll, 25.12.2007 kl. 12:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband