Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
One með Johnny Cash
16.12.2007 | 23:17
Johnny Cash léttir ýmsum lífið og ég á mér ákveðið uppáhaldslag með honum sem hélt mér í góðum gír í próflestrinum (ásamt ýmsu öðru) áður en pestin lagði mig að velli. Leyfi fleirum að njóta, en ekki vænta mikilla tilþrifa myndrænt séð:
Kostur að þekkja U2 útgáfuna til samanburðar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
þetta lag...............-Er frábært! takk fyrir að deila þessu ;o)
Vignir, 17.12.2007 kl. 01:28
Eitt bezta lag sem Johnny Cash hefur sungið er án efa Sunday Morning Coming Down. Það nær alveg stemmningunni sem lýsir hvað sunnudagar geta verið einmanalegir.
Lag og ljóð eru eftir annan góðan söngvara og lagasmið, Kris Kristofferson. En Johnny Cash syngur (söng) það betur en Kris.
Vendetta, 17.12.2007 kl. 19:41
Johnny Cash er hreint magnaður. Hef hlustað á hann í mörg ár. Takk. En svona okkar á milli, hvernig setur þú youtube eða önnur hljóð/mynd bönd á bloggið. Þú gætir kannski sent mér það í pósti, tjk.iceland@gmail.com Þórarinn Kristjánsson
Þórarinn Jóhann Kristjánsson, 17.12.2007 kl. 22:15
Já, Johnny Cash er alveg einstakur. Sunday Morning Coming Down, annað sunnudagslag, ég var með Lazy Sunday Afternoon(-a) um daginn og fannst ÞAÐ lýsa sunnudeginum svo vel. Þarf að sækja þetta og hlusta betur á textann, þekki lagið en kann ekki textann. Búin að senda línu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.12.2007 kl. 01:19
Þetta er yndislegt lag og frábær flutningur - Johnny Cash er einn af þessum sem hefur unnið á hjá mér með hverju árinu (trúi samt ekki að það séu ellimerki, frekar þroskamerki, já, definetly þroskamerki )
Anna Ólafsdóttir (anno) 18.12.2007 kl. 22:56