Orđ sem enda á ,,gangur"

Eitt sinn bjó ég međ mjög skemmtilegu fólki á Miklubraut. Eitt af ţví sem okkur datt einhvern tíma í hug var ađ finna eins mörg orđ og viđ gćtum sem enduđu á ,,gangur". Viđ vorum komin međ yfir 40 orđ ţegar viđ gáfumst upp. Flestir ţekkja ţessi orđ, uppgangur, niđurgangur, tilgangur, fjórgangur, frágangur ... ţau eru sem sagt alla vega fleiri en 40 allt í allt. Lýsi eftir tilnefningum, orđ eru svo skemmtileg!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér var á sínum tíma kennt ađ beygja orđiđ gangur svona; hér er gangur, umgangur,frágangur tilgangur.

Hólmdís Hjartardóttir 22.11.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

ţankagangur... hmm.. man ekki meira í bili!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 16:05

3 identicon

Hágangur er fjallsnafn fyrir norđaustan .....

Gústi 22.11.2007 kl. 16:21

4 identicon

Ţú ert ađ gleyma alla vega fimmgangi, manngangi..

Jóhanna 22.11.2007 kl. 17:35

5 identicon

Stofugangur, samgangur, forgangur, fótgangur, fiskigangur, handagangur, herbergisgangur, framgangur,vindgangur, inngangur, útgangur, úrgangur, frumgangur, sjávargangur, subbugangur, sólargangur, stigagangur, heimagangur, draugagangur, manngangur, gestagangur, seinagangur, ágangur, árgangur, hćgagangur, gauragangur, ađgangur, atgangur.

Jćja rífandi gangur í ţessu kannski ćtti ég ađ leyfa öđrum ađ taka ţátt og hćtta núna

Iđunn 22.11.2007 kl. 17:50

6 identicon

svo er svolítill : afgangur;)  ljósagangur, sjógangur, gegnumgangur, lestargangur, fjárgangur, skógargangur, vatnsgangur, eldgangur, kossagangur, kjaftagangur

Ćj sorry ţetta er svo gaman ég stóđst ekki ađ bćta nokkrum viđ ţađ er samt ekki allt búiđ svo fleiri geta veriđ međ

Iđunn 22.11.2007 kl. 18:17

7 identicon

Frekjugangur, kjánagangur, aulagangur, kjörgangur, krossgangur, kostgangur, ógangur, verkgangur, vergangur

Erfitt ađ hćtta

Iđunn 22.11.2007 kl. 19:47

8 Smámynd: Linda litla

Ţetta er bara ađ "ganga" ágćtlega hjá öllum he he he á mínu heimili núna er bara óţekktargangur í örverpinu mínu.

Linda litla, 22.11.2007 kl. 20:38

9 Smámynd: Ár & síđ

Svona af ţví ađ ţú ert í pólitíkinni.... Yfirgangur

Ár & síđ, 22.11.2007 kl. 21:37

10 identicon

Berserksgangur

Blóđgangur

Eftirgangur

Gćsagangur

Fyrirgangur

Iđunn 22.11.2007 kl. 21:48

11 identicon

manngangur?, var ţađ kannski komiđ?

Anna Ólafsdóttir (anno) 22.11.2007 kl. 22:05

12 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Sćl Anna,

Undir ţetta falla líka samsett orđ ţar sem fyrra orđiđ endar á g- og seinna á -angur, t.d. hugangur

Orđiđ "gangur" skilar 188 ţúsund niđurstöđum á google.  Ég held ađ ţađ sé hćgt ađ leita bara ađ orđum sem enda á tiltekinn hátt en ég kann ţađ bara ekki.

Ţorsteinn Sverrisson, 22.11.2007 kl. 22:08

13 identicon

Iđunn er svo dugleg ađ tína til orđ ađ hún sló mig út af laginu.  En eftir ađ hafa lagt höfuđiđ í bleyti ţá sýnist mér ađ ţađ vanti skrúfgang: skrúfgangur.

Svo er önnur pćling og ekki síđur skemmtileg af hverju er seinni liđur svo margra og ólíkra orđa "gangur"?

Helga 22.11.2007 kl. 22:22

14 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţađ stendur ekki á hjálpinni frá ykkur, hlakka til ađ telja ţetta saman, ég sé strax orđ sem viđ á Miklubrautinni vorum ekki međ á sínum tíma.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.11.2007 kl. 22:59

15 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Eftirgangur, forgangur, hamagangur, atgangur, vergangur, gćsagangur.

Ţórbergur Torfason, 23.11.2007 kl. 00:09

16 identicon

Landgangur,sjógangur

Hólmdís Hjartardottir 23.11.2007 kl. 00:28

17 identicon

Svo einn gamall húsgangur,brussugangur,óhemjugangur

Hólmdís Hjartardóttir 23.11.2007 kl. 00:34

18 identicon

Árgangur,uppgangur,djöfulgangur,hamagangur,vélargangur,stultugangur,viđgangur,vindgangur

Hólmdís Hjartardóttir 23.11.2007 kl. 02:08

19 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta er dýrlegt safn gang-orđa. Ţiđ eruđ gangandi orđabćkur, takk!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.11.2007 kl. 02:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband