Skemmtileg ferđ og fleiri hliđar

Ţađ eru fleiri hliđar á nýliđinni ferđ en ţćr sem ég hef rakiđ. Hér er smá myndasyrpa á ađeins persónulegri nótum:

Fullt af flottum kirkjum, ţessi er í garđinum ţar sem óţekkta skáldiđ á heima

 

 

 

 

 

 

Kirkjan í garđinum á sunnudagsmorguninn ţegar fariđ var í leiđangur til ađ reyna ađ hafa upp á tiltekinni skáldastyttu.

 

 

Lestarferđir eru alltaf skemmtilegar

 

 

 

 

Alltaf gaman ađ ferđast í lest, ekki síst í góđum félagsskap, viđ spiluđum rommí báđar leiđir og skildum held ég bara sćmilega sáttar.

 

Falleg hús í Ungó

 

 

 

 

 

 

 

Öll ţessi fallegu hús!

 

 

Í Debrecen eru mörg ýkt bleik hús

 

 

 

 

 

 

Sum eru bleikari en önnur ;-)

Annađ sjónarhorn á Hetjutorginu

 

 

 

 

Nćstum ein á Hetjutorginu, ţađ átti eftir ađ breytast.

Fleiri myndir eru komnar í sér albúm, njótiđ vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Setti inn leiđréttingu á einni mynd hjá ţér. Myndin er ekki af Deri museum... Ţetta er hitt safniđ á Hetjutorgi...

Takk ćđislega fyrir frábćra heimsókn. Er í skýjunum...

Stórt knús til allra heima... Taki ţeir til sín sem eiga... :)

Jóhanna 24.10.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Frábćrar myndir. Mikiđ hefur ţetta veriđ góđ ferđ. Knús frá einni í önnum ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.10.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sömuleiđis, í annars konar önnum ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.10.2007 kl. 23:05

4 identicon

Ţiđ mćđgur "skilduđ sćmilega sáttar"!  Hver tapađi?  

Annars flottar myndir. Langar í ferđalag.

Helga 25.10.2007 kl. 16:04

5 identicon

Ćđislegar myndir. EN ég hef aldrei séđ svona bleikt hús  gat ekki annađ en velt fyrir mér hvort svona afgerandi litir hefđu ekki áhrif á heilabúiđ í manni, ... og ţá hvernig???

Anna Ólafsdóttir (anno) 25.10.2007 kl. 17:40

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Viđ unnum báđar (Hanna á leiđinni TIL Budapest og ég á leiđinni til baka FRÁ Budapest til Debrecen).

Bleik hús, hmmm ţađ var eitt miklu bleikara á Hauganesi fyrir svona 10 árum, á góđa mynd af ţví. Og ţér er hér međ bođiđ á bleikhúsasýninguna mína, hvenćr sem ég dríf nú í ađ halda hana. The Pink House Project ;-) 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.10.2007 kl. 21:34

7 identicon

Svona eiga mćđgur ađ vera: Deila jafnt tapi og sigri!

Rosalega líst mér vel á bleikhúsasýningu!  

Svona í lokin, kíktu hvort ţú hafir ekki fengiđ SMS frá mér í dag.

Helga 25.10.2007 kl. 22:57

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sms-iđ kom greinilega á međan ég var ekki viđ hliđina á símanum (sem er ţó hér viđ hliđina á mér og fer međ mér í Ţjóđarbókhlöđuna ţegar ţarf). Reyndi ađ svara en veit ekki hvort ţú fékkst svariđ, en ţađ var á ţessa leiđ: ,,Hmm, fer eftir ţví hvađ ég verđ dugleg í dag." Ég setti mér nefnilega skilafrest á ákveđnum verkefnum á ţriđjudag, og ef ég er dugleg í dag verđur helgin sćmilega auđveld, annars ekki. Annađ er skólaverkefni og hitt varđar Sandgerđissöguna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.10.2007 kl. 13:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband