Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Monk
16.9.2007 | 19:53
Rosalega hef ég gaman af Monk, núna er byrjuđ ný sería og ég fagna óspart. Reyni ađ verđa ekki ,,húkkt" á sjónvarpsţáttum, en stend illa viđ ţađ. 24 er eilífđarfíkn og Prison Break er líka ávanabindandi, ţótt ég sé alltaf jafn fúl yfir endalokum ţeirra sería. En Monk bíđur ekki.
Flokkur: Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nú er ég aftur á móti vođa dugleg ađ halda aftur af mér. Ćtla ekki ađ húkkast á neinn ţátt í vetur - vona ađ ţađ standi (elska líka Monk)
Anna Ólafsdóttir (anno) 16.9.2007 kl. 23:17
Ekki má nú gleyma ţeim snillingum Grissom, Simpson, House og Crane. Ţessa herramenn verđ ég ađ heilsa upp í hverri viku.
Egill Harđar 17.9.2007 kl. 09:20
Ţađ er allt of margt ávanabindandi í sjónvarpinu. Arggggg!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.9.2007 kl. 20:28
Viđurkenni aldrei ađ ég sé húkkt á Simpson ţótt ég horfi á flesta ţćtti né heldur House (sem ég á fulla tölvu af). En sjónvarp er gott í hófi. Á tímabili horfđi ég ekki á neitt, ţađ var líka ágćtt ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.9.2007 kl. 20:46