Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hamfarir í lífi og landi
3.9.2007 | 20:47
Sé ađ bloggheimurinn er sleginn vegna frétta af níu ára stúlkunni í Nicaragua sem er ekki einasta fórnarlamb ljótrar misnotkunar heldur einnig í mikilli lífshćttu vegna ţess ađ lögum landsins var breytt og fóstureyđingar bannađar. Ţađ er mikil ábyrgđ í ţví fólgin ađ dćma saklaust barn til lífshćttulegrar ţungunar og fćđingar. Svona lagađ get ég ekki litiđ á sem annađ en hamfarir af mannavöldum. Eflaust hefur átt ađ ţagga ţetta, en móđir stúlkunnar hefur kćrt misnotkunina og ţar af leiđandi er ţessi samviskuspurning komin til umrćđu. Mér finnst enginn vafi leika á ţví ađ fóstureyđing hefđi átt ađ vera skýlaust val í ţessu tilviki.
Talandi um ţöggun: Undrast líka ađ heyra ekki meira um viđvaranir Ragnars Stefánssonar jarđskjálftafrćđings vegna skjálftahćttu á fyrirhuguđu virkjanasvćđi í neđri hluta Ţjórsár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
Athugasemdir
Takk fyrir góđa fćrslu Anna mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2007 kl. 21:36