Hamfarir í lífi og landi

Sé ađ bloggheimurinn er sleginn vegna frétta af níu ára stúlkunni í Nicaragua sem er ekki einasta fórnarlamb ljótrar misnotkunar heldur einnig í mikilli lífshćttu vegna ţess ađ lögum landsins var breytt og fóstureyđingar bannađar. Ţađ er mikil ábyrgđ í ţví fólgin ađ dćma saklaust barn til lífshćttulegrar ţungunar og fćđingar. Svona lagađ get ég ekki litiđ á sem annađ en hamfarir af mannavöldum. Eflaust hefur átt ađ ţagga ţetta, en móđir stúlkunnar hefur kćrt misnotkunina og ţar af leiđandi er ţessi samviskuspurning komin til umrćđu. Mér finnst enginn vafi leika á ţví ađ fóstureyđing hefđi átt ađ vera skýlaust val í ţessu tilviki.

Talandi um ţöggun: Undrast líka ađ heyra ekki meira um viđvaranir Ragnars Stefánssonar jarđskjálftafrćđings vegna skjálftahćttu á fyrirhuguđu virkjanasvćđi í neđri hluta Ţjórsár. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir góđa fćrslu Anna mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2007 kl. 21:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband