INNNflutningsannríki

INNN, hugbúnađarfyrirtćkiđ sem ég hef unniđ hjá í hálft annađ ár, var ađ flytja eftir sameiningu viđ Eskil og ađ undanförnu hefur veriđ mikiđ annríki hjá okkur. En í dag var sem sagt flutt á Lynghálsinn og búin ađ vera svolítiđ geggjuđ innflutningsstemmning hjá okkur, ţrátt fyrir ađ flutningafyrirtćki sći um kassa og húsgagnaburđ.  

Hálf lúin eftir erilssama viku, ţar sem flutningarnir bćtast ofan á venjulega, daglega vinnu. Ekki bćtir úr skák ađ ég er enn í 100% starfi en 30% skólinn minn er byrjađur. Fleira í bígerđ og fleira ađ baki, en ég vona samt ađ nćsta vika verđi ekki alveg eins krćf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband