Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Borgarfjörðurinn skartar sínu fegursta
27.8.2007 | 09:14
Seint á laugardagskvöld komum við Ari upp í sumarbústað með tvo frændur sem eru í heimsókn á landinu og tókum sunnudaginn í að sýna þeim Borgarfjörðinn, Ara tókst að finna æði nýstárlega vegi til að brölta yfir og ég verð að viðurkenna að Borgarfjörðurinn kemur ávallt á óvart. Hef ekki áður farið úr Norðurárdalnum rétt við rætur Holtavörðuheiðar og beint yfir í Þverárhlíðina, en það var áhugaverður vegur. Við enduðum í Reykholti og veðrið lék við okkur. Fallegur dagur og skemmtileg ferð. Þegar við komum í bústaðinn beið okkar veislumáltíð sem Óli hafði eldað handa okkur, en hann hefur verið í bústaðnum nánast óslitið síðan um seinustu helgi, rétt skrapp í próf á föstudaginn. Vöknuðum um fimm leytið í morgun til að koma okkur í bæinn og frændunum í flug.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
hvernig er veðrið ? hef ekki farið í sumarbústað í borgarfirði síðann ég var lítill ,fór að veiða og sollis með föður minum í vatni þar nálægt ,rosalega gamann þar ;)
helgi 27.8.2007 kl. 17:59