Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 575856
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Kosningu um fegursta orđ íslenskrar tungu lýkur á miđnćtti nćstkomandi mánudag. Kćrleikur hefur tekiđ nauma forystu eftir ađ ljósmóđir hefur leitt, einnig naumlega, alla keppnina. Vonir dalalćđu fara ţverrandi, ţó hef ég frétt af ţví ađ rekin sé öflug kosningabarátta fyrir ţetta ágćta orđ í ţriđja sćtinu, en hvort ţađ dugar til ađ breyta einhverju er álitamál, munurinn er orđinn ţađ mikill. Önnur orđ hafa minna fylgi og munurinn er mikill. Andvari er sem fyrr í fjórđa sćti og gleym-mér-ei í ţví fimmta. Enn er hćgt ađ taka ţátt en stundunum fer fćkkandi.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.7.2007 kl. 23:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
já íslenskan á mörg falleg orđ. Andvari er yndislegt orđ.. fćr mitt atkvćđi hiklaust
Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 28.7.2007 kl. 19:09
Ći, ég er nćstum búin ađ missa af ţessari sniđugu keppni, ég gef dalalćđunni mitt atkvćđi, en vildi svo falast eftir nýrri keppni/leit ţar sem leitađ verđur ađ mikilúđlegasta orđi íslenskunnar. hmmm?
LKS - hvunndagshetja, 28.7.2007 kl. 19:25
Ég hefđi valiđ birta og ylur en ég valdi af listanum Friđur. Frábćrt hjá ţér.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.7.2007 kl. 22:37
Argggg, ljósmóđir er komin međ fleiri atkvćđi! Held međ kćrleiknum! Spennandi!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.7.2007 kl. 22:55
Ég held mig enn viđ gleym - mér - ei.Er ţađ ekki ósk flestra ađ fólk muni eftir manni.Ţetta var góđ hugmynd hjá Anna ađ leita ađ fegursta orđi móđurmálsins.
Kristján Pétursson, 28.7.2007 kl. 23:45
Takk fyrir ađ standa vaktina á međan ég brá mér af bć. Ég sé ađ lokaspretturinn er ađ verđa óbćrilega spennandi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.7.2007 kl. 21:52
Mér finnst ađ ljósmóđir eigi ađ vera fallegasta orđiđ.
Ég gef ţví orđi mitt atkvćđi.
Einar Matthíasson 30.7.2007 kl. 11:16
blćr
Margrét Albertsdóttir 30.7.2007 kl. 14:45
Ég gef Ljósmóđir mitt atkvćđi sem fegursta orđ íslenskunar. Frábćrt framtak hjá ţér Anna . Takk fyrir mig.
Kv. Stína Leifs á Hvolsvelli.
Stína Leifs 30.7.2007 kl. 16:25