Loksins ađ fara ađ vinna eitthvađ af VITI!
16.11.2023 | 23:33
Sagđi vatnslitahópnum mínum í dag ađ ég vćri búin ađ segja upp og vćri ađ fara á eftirlaun (í annađ sinn á ćvinni reyndar). Datt ţá ekki uppúr einum prímus mótor í hópnum: ,,Loksins ađ fara ađ vinna eitthvađ af VITI!"
Mér ţótti frekar vćnt um ţessa athugasemd, ţví ţessi hópur hefur fylgst nokkuđ glöggt međ ţví hvađ vatnslitaiđkunin hefur sífellt tekiđ meiri tíma og orku hjá mér, og á stundum líka skilađ árangri. Myndin sem fylgir ţessari fćrslu er frá ţví í dag og ég er sátt viđ ákvörđunina.
Ţurfti samt á ţví ađ halda ađ taka smá rispu í viđbót til ađ nćra tölvunördinn í mér, og ţessi tvö ár sem ég verđ búin ađ vera hjá Controlant ţegar ég endanlega hćtti, hafa mćtt ţeirri ţörf. Ţess ber ađ geta ađ sá sem fagnađi ţví ađ ég fćri ađ gera eitthvađ af viti er sérlega jákvćđur í garđ fyrirtćkisins sem ég er (enn) hjá og á ţar góđan vin eđa vini.
Mér ţótti líka vćnt um ţađ ţegar ein úr hópnum sýndi mér hvađ hún er ađ hlusta á í Storytel, en ţađ er fyrsta glćpasagan mín, Mannavillt. Ţađ er talsvert fariđ ađ rukka mig um glćpasögu nr. 3, svo ég reyni bara mitt besta, hún var langt komin fyrir 2 árum, en ögn skemmra komin nú. Er samt vön ađ klára ţađ sem ég byrja á.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook