Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ţegar sólin sest í jökulinn og önnur sólarlög
10.8.2023 | 07:00
Tvisvar á hverju ári bíđum viđ Álftnesingar spenntir eftir ađ sjá sólina setjast í Snćfellsjökul. Ekki efa ég ađ ţetta sé tilhlökkunarefni fleira fólks á Suđvesturlandi. Viđ ţykjumst samt eiga sérlega mikiđ í ţessum viđburđi, ţar sem einstakt útsýni er af nesinu til jökulsins, ef skyggni leyfir. Ţađ er auđvelt fyrir mig ađ muna hvenćr ég á ađ eltast viđ ţennan viđburđ. Ađ vori kringum afmćli dóttur minnar og síđsumars nálćgt afmćli eiginmannsins.Ţetta áriđ hef ég ekki gripiđ augnablikiđ, hvort sem skýjafari var um ađ kenna eđa öđru, en međfylgjandi mynd er frá nýliđnu ári eđa ţví nćsta á undan.
Ţađ er ekki ţar međ sagt ađ viđ njótum ekki sérlega fallegs sólseturs alla jafna. Síminn minn finnur 1136 slíkar myndir í svipinn og flestar eru einmitt útsýniđ af Álftanesi. Í gćr var eitt slíkt kvöld og ,,ófćrt" heim vegna fegurđar, nokkur myndatökustopp áđur en ég komst í áfangastađ, heim.
Flokkur: Lífstíll | Breytt 11.8.2023 kl. 19:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »