Á leiđ á alţjóđlega vatnslitasýningu í Córdoba á Spáni í nćstu viku

Í dag legg ég upp í ferđalag sem ég hef hlakkađ talsvert til ađ fara í. Leiđin liggur til Córdoba á Spáni međ stuttri viđkomu í Madrid og ögn lengri í Amsterdam ađ heilsa upp á son minn sem hefur veriđ búsettur ţar síđastliđin ţrjú ár, en svo vill til ađ hann á afmćli á laugardaginn. 

Ţegar auglýst var á FB-síđu Vatnslitafélagsins eftir umsóknum í ţátttöku í ţessari sýningu, ţá fannst ég mér einmitt eiga réttu myndina á sýninguna. Ţađ reyndist rétt vera, ţví hún var tekin inn og hana sendi ég á undan mér fyrir margt löngu (eins gott ađ hún hafi skilađ sér). 

Ţetta er heil hátíđ, stendur í nćstu viku og ađ minnsta kosti ţrír leiđangrar í útimálun međ fólk alls stađar ađ úr heiminum. Spáin hvort góđ né vond, ennţá. 

Mun láta í mér heyra hér um ţetta ćvintýri, ef tími vinnst til. Ţangađ til, myndband af ţví sem framundan er.

 

Alţjóđlega vatnslitasýningin í Córdoba


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband