Stormur - einstakir ţćttir sem bíđa ekki í 38 ár eftir ađ tala um ţađ sem gerđist

Horfi hugfangin á covid-ţćttina sem sýndir eru undir nafninu Stormur á RÚV ţessar vikurnar. Ótrúlegt ađ fá ađ fylgjast međ, eftir á, hvernig ţessi undarlega atburđarás raunverulega var. Trúi ţví varla hversu örlátir íslensku ţátttakendurnir í ţessum stóra raunveruleikaţćtti, sem dundi yfir heimsbyggđina, eru. Stundum litum viđ hjónin hvort á annađ og trúđum ţví varla ađ viđ fengjum ađ vera međ á ţessum stundum.

2023-02-19_21-56-42

Held ađ skýringin hafi komiđ ţegar Víđir sagđi frá ţví ađ fađir hans hafi tekiđ ţátt í björgunarstörfunum í Vestmannaeyjagosinu - og ţađ liđu 38 ár ţar til hann gat talađ um ţann tíma.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband