Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Allt finnst ţetta um síđir - sumt í skrýtnum búningum
27.11.2015 | 21:26
Í seinasta bloggi frá í sumar var ég ađ kvarta undan ţví ađ hafa ekki fundiđ ,,réttu" útgáfuna mína af Ungverskri rapsódíu nr. 2 eftir Liszt, međ hljómsveitarútgáfu undir stjórn Stanley Black. Ţessi útgáfa er ögn myrkari en flestar ađrar sem ég hef heyrt en mér finnst hún svo góđ, og gamla vinyl-platan mín er orđin skađlega rispuđ. Af og til hef ég tékkađ á hvort ţessi útgáfa vćri komin inn einhvers stađar og já, loksins. Myndefniđ sem fylgir er ađ vísu óskaplega furđulegt, en ţessi útgáfa hefur einhvern sjarma sem ég ekki ćtla ađ reyna ađ skilgreina frekar. Ţannig ađ hlustiđ, en ekki endilega ađ horfa.
https://www.youtube.com/watch?v=qf9qSHx3aRM
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »