Veglegir, frumlegir, fallegir og frábćrir vinningar
20.4.2007 | 00:26
Bjarkey Gunnarsdóttir bloggađi um ómótstćđilega vinninga í kosningahappdrćtti Vinstri grćnna, oft hefur veriđ bođiđ vel en aldrei eins og núna. Sjáiđ ţetta: http://www.vg.is/kosningar/happdraetti/ - ég gćti vel hugsađ mér nánast alla vinningana, ţannig ađ ég ćtla alla vega ađ fá mér nokkra miđa. Hér eru nokkur (allt of fá) dćmi um gersamlega frábćra vinninga, sem eru bćđi veglegir, frumlegir, fallegir og frábćrir í alla stađi:
5. Skák og ...: Kvöldstund viđ taflborđiđ međ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur. Manngangur kenndur, ef ţarf. Léttar, hjartastyrkjandi veitingar. 50.000 kr.
11. Ađ lífiđ sé skjálfandi ...: Svarfađardalur sóttur heim í bođi Ingibjargar Hjartardóttur og Ragnars Stefánssonar. Kvöldverđur ađ svarfdćlskum hćtti. Gisting. Fyrir fimm. 75.000 kr.
17. Í upphafi var orđiđ ...: Hlynur Hallsson spreyjar vel valin slagorđ á vegg. 100.000 kr.
19. Fröken Reykjavík ...: Órćđar slóđir miđborgarinnar ţrćddar međ Birnu Ţórđardóttur. Hressing á leiđinni og besta lasagne norđan Modena í lokin! Fyrir sex. 60.000 kr. (ţetta međ lasagne er engin lygi)
23. Helgardvöl fyrir fjölskyldu í gestahúsi á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi. Frjáls afnot af hestum, fiskibáti og öđrum afţreyingarmöguleikum, ţar međ talinn fjallajeppi. Í bođi Steingríms J. Sigfússonar og ábúenda. 75.000 kr.
26. Í sátt viđ skattmann ...: Drífa Snćdal gengur frá skattframtölum fimm einstaklinga. 60.000 kr.
Ţađ er eiginlega alveg nauđsynlegt ađ fara á síđu VG og skođa allan listann - annars get ég ekki hćtt. Smella hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svakalega flottur vinningslisti. Af hverju kemur happadrćttismiđinn ekki í póstinum til flokksfólks? Veist ţú ţađ? Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 12:41
Þetta verð ég að segja að eru sérlega óspennandi vinningar, reyndar eins of flest það sem frá VG kemur
Johann Helgason 20.4.2007 kl. 14:03
Já ţetta eru frábćrir vinningar og mjög eftirsóttaverđir
Sćdís Ósk Harđardóttir, 20.4.2007 kl. 21:14