Hestamennska ... fyrir ađra

Eins og fram hefur komiđ áđur í ţessum pistlum ţá er ég óvirkur hestamađur, sem felst í ţví ađ ég hef gaman af ađ vera í kringum hesta og hestamenn (í réttu ástandi), get drukkiđ kaffi, Ari í vetrarleikumbrennivín og tekiđ í nefiđ, góđ í heyskap, ţokkaleg í mokstri (ţótt ég sleppi yfirleitt), slarkfćr í ađ kemba, klappa, gef ekki hestabrauđ, var á tímabili ţokkalega fróđ í hestaćttum, hef óskaplega gaman af ţví ađ ferđast um landiđ međ hestagengjum, geri yfirleitt allt NEMA ađ fara á hestbak, ţađ er ađ segja ekki síđan ég hryggbraut mig hérna um áriđ. Unglingsárin í hestamennsku líđa ađ vísu seint úr minni, ţá var ţetta bara gaman. En ég er hins vegar gift miklum eđal hestamanni, og á međan ég skrapp á skautana um daginn ţá fór hann og tók ţátt í vetrarleikum Sóta. Var ađ finna flottar myndir á Álftanesvefnum og má til međ ađ birta ţessar frábćru myndir. Ţarf varla ađ taka ţađ fram ađ ţađ er Ari minn sem situr sinn jarpa svona vel.

Ari á jarpa klárnum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gleđilegt sumar.. um ađ vera međ ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 19.4.2007 kl. 23:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband