Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Notalegt síđdegi ţrátt fyrir Forrest Gump í fertugasta sinn og engar skítkaldar skrúđgöngur
19.4.2007 | 15:22
Ţađ er hálf mislukkađ ađ liggja í pest á sumardaginn fyrsta. Fjölskyldumeđlimir eru ađ horfa á Forrest Gump í fertugasta sinn, en ég er ekkert sérlega hrifin af ţví, músíkin er samt OK. Var reyndar ađ frétta ţađ ađ í bókinni fćri Forrest Gump líka út í geiminn, hmm, ţađ verđur alltaf ađ sleppa einhverju í kvikmyndaútgáfunni. En alla vega er mađur ekki á rölti í einhverjum skítköldum skrúđgöngum, ţađ eru víst ennţá skrúđgöngur en ţćr eru vonandi ekki eins skítkaldar og skrúđgöngur ćsku minnar.
Svona löglegir letidagar hafa samt alltaf ákveđinn sjarma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
Athugasemdir
Merkilegt hvađ ţessi kuldi lifir í minningunni um sumardaginn fyrsta. Ţađ er kannski ţess vegna sem ég forđađist eins og heitan eldinn ađ gera nokkuđ úr skrúđgönguuppákomum viđ dćtur mínar ţegar ţćr voru minni, hélt ţví leyndu eins og ég frekast gat ađ nokkuđ slíkt vćri í ađsigi en lagđi ţeim mun meiri áherslu á ađ bjóđa upp á eitthvađ extra gott međ kaffinu (gosinu) og fćra ţeim sumargjöf (svona til ađ plástra eigin sektarkennd)
Anna Ólafsdóttir (anno) 19.4.2007 kl. 15:49
Er nokkrum gerđur greiđi međ ţví ađ draga hann eđa hana út í kuldann og rokiđ?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.4.2007 kl. 15:56
Ef mađur vill halda kvefi og annari óáran frá sjálfum sér og ţeim sem mađur elskar ţá LĆSIR mađur útidyrum á sumardaginn fyrsta. Gleđilegt sumar Anna mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 17:05