Veturinn kveđur međ óţarfa hvelli

Ţessi vetur er ađ kveđja okkur Íslendinga međ óţarfa hvelli, eldur og vatn hafa sagt til sín og spurning hvort jörđin og himininn eiga eftir ađ blanda sér í máliđ. Indjánarnir í New Mexico (og eflaust víđar) vitna reyndar frekar til fjóreykisins jarđar, vinds, elds og vatns, sem sagt loftiđ er vindurinn, sem er svo sem nćsti bćr viđ. Viđ höfum reyndar nóg haft af vindi (foki) og jörđ (skriđum) ađ undanförnu, sbr. Sauđarkrók um daginn og fleiri atburđi ađ undanförnu. Ég held upp á árstíđaskiptin međ ţví ađ leggjast í pestina sem ég ćtlađi ekki ađ láta hafa af mér ţennan seinasta vetrardag, og svo vona ég bara ađ ţessi hálf veikindalegi vetur sé ađ baki og allt ţađ vesen sem honum hefur fylgt, eftir smá tíma mun ég hvort sem er bara muna ţetta skemmtilega sem gerđist í vetur, sumarfríiđ á Kanarí og Ameríkuferđina, frábćr jól og áramót, skautaferđ, VG uppsveifluna miklu en ţó ekki síst bara ţćgilegar og notalegar stundir heima međ fjölskyldunni. Ţetta hefur veriđ köflóttur vetur en eins og alltaf er minniđ ţegar fariđ ađ grisja ţetta leiđinlegra frá og magna upp ţađ besta. Vonandi verđur ţađ saman raunin í Reykjavík og á Króknum, Laugarvegurinn hreinn og fínn eftir ţvottinn og endurbyggingin norđan og sunnan heiđa til fyrirmyndar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Anna ţú ert heimskona međ lifandi og litríka framkomu.Svo ert ţú svo heppin ađ vera í sigurliđinu,sífelldar uppsveiflur VG.Ég samgleđst ykkur enda skammt undan.

Kristján Pétursson, 18.4.2007 kl. 23:15

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, vona ađ ţađ verđi hćgt ađ ná saman góđu liđi eftir kosningar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.4.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ kemur sér vel síđar ađ rifja upp minningarnar međ ţví ađ kíkja á bloggiđ :)

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.4.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, Ester, ég er farin ađ standa mig ađ ţví ađ fletta upp atvikum úr tilverunni í gamla blogginu mínu, hefđi ekki trúađ ţví ađ óreyndu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.4.2007 kl. 23:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband