Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ćsispennandi framhaldssaga um vottun á launajafnrétti - 2. kafli
17.4.2007 | 22:11
Búin ađ finna meira um ţađ sem ég heyrđi í hádegisfréttum. Fann ţetta á síđu 4 í mogganum í dag (pappírsútgáfunni). Sem sagt, fjölmörg fyrirtćki hafa lýst yfir áhuga á tillögum samráđshóps félagsmálaráđherra um vottun á jafnlaunastefnu og fjögur vilja fá svona vottun ţegar í stađ - bćđi opinber og einkafyrirtćki! Ţetta verđur gćđastimpillinn ţeirra. Glćsilegt. Mér finnast ţetta vera stórfréttir! Félagsmálaráđherra var ađ kynna máliđ í gćr ásamt fólki frá Háskólunum í Reykjavík og á Bifröst.
Ţá ţarf bara ađ ráđast ađ launaleyndinni, sjá kafla 3. í ţessari ćsispennandi framhaldssögu. Ég vona ađ hann verđi birtur sem allra fyrst. VG eru líklegastir til ađ gera eitthvađ í ţví máli og ég held ađ stór hluti Samfylkingarinnar eigi samleiđ međ okkur hvađ ţađ varđar, vona alla vega ađ hćgri armurinn hjá ţeim sé ekki of stór, nei é g hef tröllatrú á ţetta gćti gerst á nćstu árum komist réttir flokkar til valda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánćgđ međ störf Einars
- Líklegt ađ fariđ verđi af neyđarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurđur Ingi fallinn?
- Nýjar íbúđir eru lengur ađ seljast
- Hafnar ţví ađ flokkurinn hafi ekki veriđ stjórntćkur
- Vćri komiđ yfir innviđi ef ekki vćru varnargarđar
- Beint: Heilbrigđismál í brennidepli
Erlent
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Vilji er allt sem ţarf og nottla ţađ lítilrćđi ađ setja X viđ VG
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 22:15
Já, ţađ er auđvitađ öruggast, ég hlakka svo til ađ kjósa.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.4.2007 kl. 22:32