Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Vorið er komið hér í Cambridge
14.3.2007 | 19:02
Stutt vinnuferð til Englands, eyddi deginum að hluta í Cambrigde og núna komin á fundarstað í Northampton, en fundurinn sem ég er að fara á er í fyrramálið. Að fundi loknum mun ég skreppa til Tang Hua vinkonu minnar sem búsett er í Cambridge. Hér er vorið komið, 19 stiga hiti í dag og kirsuberjatrén komin í blóma nú þegar. Ég er hugfangin af gróskunni og hlakka til vorsins heima, þegar litla kirsuberjahríslan mín mun vonandi státa af eins og þremur bleikum hnöppum, ekki mikið en það er svo margt annað fallegt. Fréttum að það snjóaði heima, er það rétt? Á eftir að kíkja á Mogga og/eða veðrið. Er að storma á undirbúningsfund núna innan nokkurra mínútna þannig að frekari vangaveltur munu bíða.
Flokkur: Ferðalög | Breytt 15.3.2007 kl. 09:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hmmm, það er ansi vetrarlegt núna ... en alltaf jafnsjarmerandi!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 22:08
kveðja til þín í útlandinu.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.3.2007 kl. 08:51