Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Rauđa háriđ hans Eiríks
12.3.2007 | 21:50
Ađeins yfir í afţreyinguna, ţótt af nógu sé ađ taka af alvarlegri viđfangsefnum. Eurovision nálgast, í fyrra var ég í hópi ţeirra sem fannst Silvía Nótt skemmtilegt framlag, ţótt ég sé ekki ađdáandi tónlistarinnar hennar. Núna er framlagiđ hins vegar meira í anda fágađs ţungarokks og ţar međ meira fyrir minn smekk (mćtti vera hrárra en ţetta er fínt!). Sá eitthvert ramakvein hér á blogginu um ađ Eiríkur Hauksson vćri ekki lengur međ rauđan makka í Eurovision laginu. Óvenju spennt í ţetta sinn, ekki síst af ţví ađ einn af ágćtum vinum dóttur minnar í Ungverjalandi er höfundur og einnig af ţví nú fćr Eiríkur ađ vera almennilegur ţungarokkari. Ég vona ađ ţađ sé bara myndvinnslan sem hefur svift Eirík rauđa makkanum. Ţótt ég hafi séđ enn flottari rauđa makka en Eiríkur státar af, ţá er ţetta auđvitađ ekkert nema flott vörumerki. Hef aldrei tekiđ Eurovision alvarlega, en ég held svei mér ţá ađ mér sé ekki alveg sama í ţetta sinn.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Get tćpast talist Júróvisjónađdáandi heldur, en í fyrra skemmti ég mér konunglega yfir Silviu Nótt. Ágústa lék hlutverkiđ af mikilli snilld og datt aldrei úr karakter. Eiríkur rauđi er gamall rokkhundur og agjör dúndrari og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum. Er ekki annars rétt ađ Júróvisjón verđi á kjördag. Hvađ er veriđ ađ sullast međ dćgurlagakeppni á ţeim merkisdegi ef svo er?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 21:59
Hafđi nú ekki áttađ mig á ţeirri merkilegu stađreynd, ef svo er (fletti upp) alveg rétt, sama kvöldiđ! Jćja, dóttir mín fór í inntökupróf fyrir lćknadeildina í Debrecen í Ungverjalandi um áttaleytiđ ađ KVÖLDI kjördags í fyrra, eftir ađ hafa veriđ á fullu í kosningabaráttunni (haldiđ úti vef hér á Álftanesi fyrir Álftaneshreyfinguna okkar) og viđ unnum samt vel ţeginn sigur og eigum núna vinstri grćnan bćjarstjóra!!! Vona ađ ţađ viti á gott ađ tvíbóka kvöldiđ svona.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.3.2007 kl. 22:07
Ţetta verđur tvöföld hátíđ! Missti af laginu í Kastljósi ... vaki kannski yfir endurtekningunni, nema ég geti séđ lagiđ á Netinu.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 22:38
Lagiđ er á netinu, aftast í Kastljósi, ţannig fann ég ţađ, og ţađ er ţruma.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.3.2007 kl. 23:01
Búin ađ sjá lagiđ ... ţađ er ĆĐI!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 13.3.2007 kl. 18:18
Ég er búinn á blogginu mínu ađ lýsa hvernig klćđaburđur Eiríks verđur á eurovision.Sannkallađur víkingabúningur frá toppi til táar.Látiđ mig heyra álit ykkar.
Kristján Pétursson, 13.3.2007 kl. 18:24
Tékkađi á blogginu hjá Kristjáni og lýsingin er bara glćsileg, sammála ţví ađ Eiríkur hefur fasiđ sem ţarf til.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.3.2007 kl. 20:19