Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Til ađ fyrirbyggja misskilning
5.2.2007 | 01:05
Ţegar ég byrjađ ađ blogga á Mogganum fyrir tveimur sólarhringum eđa svo hafđi mikil umrćđa spunnist um frétt Morgunblađsins um dóm Hćstaréttar yfir kynferđisbrotamanni. Fyrir níđingslegt brot ţótti viđ hćfi ađ létta dóminn úr vćgum í sama sem engan, 24 mánuđum í 18. Tek ofan fyrir ritstjórn Morgunblađsins fyrir ađ hafa slegiđ málinu upp međ ţessum hćtti. Ef ţetta er ekki fréttnćmt, ţá veit ég ekki hvađ ćtti ađ vera ţađ. Tel ég ţó ađ jafnađi ađ allt í lagi sé ađ stíga varlega til jarđar í blađaumfjöllun, en blađiđ sagđi ekki annađ en ţáđ sem satt og rétt var og uppstillingin á dómurunum, eins nöturleg og hún var, átti rétt á sér ađ ţessu sinni. Ţađ ER fréttnćmt hverjir taka slíka ákvörđun.
Til ađ fyrirbyggja ţann misskilning ađ ég sé skođanalaus í málinu, ţá blanda ég mér hér međ í umrćđuna, ţótt seint sé.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Athugasemdir
Venjulegt fólk á náttulega ekki orđ yfir ţeim dómum sem falliđ hafa ađ undanförnu í kynferđisafbrotamálum. Held ađ ţađ sé komiđ ađ ţolmörkum ţjóđarinnar hvađ ţessi mál varđar.
Vilborg G. Hansen, 5.2.2007 kl. 08:13
Sćl vertu
Ég ćtla ađ vona ađ fólk hćtti ekki ađ reyna ađ breyta ţjóđfélaginu.
kv Gestur (http://gammur.blogspot.com)
Gestur Svavarsson 5.2.2007 kl. 15:25
Ţađ er hćgt ađ reyna ađ hćtta ađ breyta ţjóđfélaginu en ţađ er hins vegar ekki hćgt ađ hćtta ;-) alla vega ekki međ öll ţessi verk óunnin.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.2.2007 kl. 23:38
Fólk er greinilega enn mjög heitt út af ţessum dómi. Refsiramminn er skýr og segir allt sem segja ţarf um mat löggjafans á alvarleika brotsins. Ţađ ţýđir ekkert ađ skýla sér á bak viđ dómahefđ ađ ţessu sinni. Man ađ til greina kom ađ setja lágmarksrefsingu viđ brot af ţessum alvarleik og sveiđ sárt ađ heyra ţau rök gegn ţví ađ ef til vill myndi lágmarksrefsing draga úr líkum á ađ sakfellt yrđi í einhverjum tilvikum. Sorgleg rök. Vildi benda á hvađ Guđrún Jónsdóttir hjá Stígamótum, sú frábćra kona, sagđi í spjallţćtti síđdegis. Hún sagđi ađ sér fyndist nćr lagi ađ dćma ţennan mann í eitt og hálft ár fyrir hvert fórnarlambanna fimm - undir ţađ get ég tekiđ heilshugar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.2.2007 kl. 01:07