Margar spurningar en fullt af góđu fólki sem náđi (og náđi ekki) kjöri á stjórnlagaţing

Slatti af fólki sem ég er hćstánćgđ međ ađ hafi verđ kjöriđ á stjórnlagaţing, mér sýnist ađ réttlćtiskennd og ţekking eigi sterka fulltrúa. Auđvitađ líka ţekkt nöfn, en eins og Einar Mar stjórnmálafrćđingur, sem mér finnst oft hitta naglann á höfuđiđ, ţá voru líka ţekkt nöfn sem fengu ekki  brautargengi.

Ţar sem ég hef ekki kafađ í kosningaúrslitin og ţekki ekki allar forsendur niđurstađna, ţá sýnist mér ađ dreifing atkvćđa hafi veriđ býsna mikil, ţó ég geti ekki fullyrt ţađ. 

Vissulega eru ţađ alltaf vonbrigđi ţegar sérlega hćft fólk nćr ekki kjöri, en hćtt var viđ ţví ađ svo yrđi. 

Hins vegar ţarf ađ draga ćđi mikinn lćrdóm af ţví sem úrskeiđis fór viđ foramkvćmd ţessara kosninga, og ţá fyrst og fremst ađ keyra ekki aftur fram svona umfangsmiklar kosningar á svona skömmum tíma og međ svona lítilli kynningu.

Listi ţeirra 25 sem voru nćst inn innihélt međal annars ţrjár konur sem voru á og viđ toppinn á mínum lista.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband