Einkajarđskjálfti?

Rétt uppúr miđnćtti fundum viđ mćđginin, sem enn vorum vakandi, greinilega nokkuđ ţokkalegan jarđskjálfta. Tek ţađ fram ađ Krýsuvíkurskjálftarnir finnast mjög vel hér á okkar svćđi á Álftanesi alla vega, svo viđ vorum nokkuđ viss um ađ hann vćri úr ţeirri áttinni. Smá hissa ţegar viđ sáum ađ ţađ var ekki öđru til ađ dreifa á ţessum tíma en skjálfta uppá 2.8 (óyfirfarnar frumniđurstöđur) í um 20 km fjarlćgđ. Hann virkađi nú ađeins stćrri hér, hefđi frekar giskađ á 4. En ţetta hefur greinilega veriđ okkar einkaskjálfti. Fer alla vega í safniđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband