Gegnum augu annarra og okkar góđa Gay!

Vinur hennar Anniear systurdóttur minnar í Bandaríkjunum er staddur hér á landi og ég hreinlega elska ađ ţvćlast međ gesti um höfuđborgarsvćđiđ og út á land eftir atvikum. Ţetta er skemmtilegt og ţakklátt hlutverk. Ţegar um mannfrćđistúdent er ađ rćđa er ţađ jafnvel enn meira gaman, nýjar spurningar og svo er Ísland einfaldlega statt á ţeim stađ í tilverunni ađ ţađ er merkilegt ađ fylgjast međ viđbrögđum skemmtilega ţenkjandi fólks viđ ţví sem er ađ gerast á Ísland, ekki síst núna á Hinsegin dögum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband