Ţegar ţetta ,,eitthvađ" er til stađar: Maybe I should have ...

Ég var strax ákveđin í ađ sjá myndina ,,Maybe I should have". Brá ögn viđ ţegar Hugrún vinkona mín sagđist vera ađ fara á hana um svipađ leyti og ég drattađist í Avatar, og af sömu ástćđu, ótta viđ ađ sýningum yrđi hćtt fljótlega. Búin ađ sjá báđar myndirnar. Hálft í hvoru var bara gott ađ fara ein á ,,Maybe I should have" ţví hún hafđi ţannig áhrif á mig ađ mér fannst ágćtt ađ vera ein međ sjálfri mér á eftir, hugsa og endurhugsa, en ekki ađ tala.

Myndin er ađ mörgu leyti lík ţví sem ég hafđi heyrt, góđ en ekki gallalaus. Ég fann eiginlega bara einn galla, mig langađi ađ fá myndskot sem vísađi til titils myndarinnar, mér finnst ţessi setning í rauninni svo mögnuđ og margslungin, og hrćđilega einlćg. 

Reyndar hafđi ég líka lesiđ um ţessa mynd ađ lokaatriđiđ fćri yfir öll mörk í vćmni og/eđa ţjóđrembu, en ţađ vefst ekkert fyrir mér, ég elska vćmni og elska Ísland án ţess ađ skammast mín vitundarögn. En ég fann hvorugt í lokaatriđinu, ţvert á móti auđmýkt og náttúruást á landinu, en líklega er ţađ síđarnefnda ţjóđremba í sumra augu. Hver verđur ađ dćma fyrir sig. Ţađ var eitthvađ svo yndislega absúrd viđ ţetta lokaatriđi og ég held ađ ţađ hafi veriđ međvitađ. 

Fyndin, nei, ágeng já. Takk fyrir mig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband