Játning: Ég vona ađ ţetta fari allt saman vel ...

Ég vona ađ viđ ţurfum ekkert ađ borga af hinum svínslegum Icesave-skuldum

Ég vona ađ ađildarumsóknin ađ ESB-verđi dregin til baka áđur en hún skađar okkur meira

Ég vona ađ kraftur fćrist í samfélagiđ, atvinnu, almannaţjónustu og framkvćmdir ţegar Icesave-krumlan sleppir takinu

Ég vona ađ ţeir sem eyđilögđu samfélagiđ okkar fái makleg málagjöld

Ég vona ađ eitthvađ gott komi út úr ţessu öllu saman ...

.................

Held ég hafi áđur vitnađ til kínverskrar bölbćnar, hér á síđunni, sem ég heyrđi fyrst á ensku og leyfi mér ađ vitna til eins og ég heyrđi hana: ,,May you live in interesting times".

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en viđ höfum lifađ eftirminnilega tíma ađ undanförnu, en áhugaverđa? Auđvitađ á vissan hátt. En ég verđ ađ viđurkenna ađ ég léti mér alveg duga áhugamál á borđ viđ útsaum og skvass áfram! Ţessi óleysta stćrđfrćđiţraut hér ađ neđan er mun áhugaverđari en sú ţraut ađ tína saman peninga til ađ borga reikningana um hver mánađarmót!

aCIMG2382

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband