Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Ókeypis skemmtun af besta tagi

Einmitt ţegar ég var ađ kođna niđur í svartsýni fyrir hönd ţjóđarinnar, mannkynsins og heimsins alls sendi Erna frćnka mín í Ameríku mér alveg stórkostlega gleđifilmu. Kettir eru snilld, en ţessir kettir eru stórsnilld, takk Erna! Og njótiđ vel.

Ha, ha, Vodafone endađi međ ţví ađ auglýsa međ Dr. Spock!

Sá ţađ í 24 stundum í morgun ađ Vodafone er komiđ međ Dr. Spock í sína auglýsingu, rétt eins og mig minnir ađ ég hafi veriđ ađ benda ţeim á ţegar Síminn og Nova voru komin međ sinn Eurovision flytjandann hvort. Fékk meira ađ segja smá komment frá einhverjum innanbúđar hjá Vodafone ţegar ég var ađ ámálga ţetta viđ ţá hér á blogginu, kannski í gríni, en ţađ er alla vega mjög gaman ađ ţessari nýju auglýsingalínu ţeirra, međ Proppe í forsvari.

Besta aprílgabbiđ og sannleikurinn

Besta frásögn af aprílgabbi sem ég hef heyrt var í kaffitíma á Sámsstöđum í Fljótshlíđ, ţar sem einn af ágćtum samstarfsmönnum frá RALA sagđi skemmtilega sögu af aprílgabbi á BBC ţegar sagt var frá ţví ađ spaghetti-uppskeran á Ítalíu hefđi brugđist. Samkvćmt sögunni áttu Bretar ađ hafa flykkst í verslanir til ađ hamstra spaghetti. Hmmm, góđ saga, sem fór víđa, međal annars međ viđkomu í göngunum í Oddskarđi, en ţađ er nú önnur saga. Í dag heyrđi ég getiđ um ţessa sögu í Víđsjá eđa einhverjum viđlíka ţćtti, og ţá var ţetta orđiđ mun meinlausari saga, ekkert hamstur og spaghetti-iđ rćktađ í Sviss. Svo ég ţurfti auđvitađ ađ googla ţetta og ţví miđur var sviplausari sagan réttari. Sjá hér. Eins og tengdapabbi sagđi stundum: Mađur á aldrei ađ skemma góđa sögu međ sannleiksást ;-)

_38910395_spaghetti238

En svona er ţetta nú samt. 


DV er ekki ađ grínast

Ţađ mćtti halda ađ DV hefđi gefiđ út grínútgáfu í dag. Sá fyrst ađalfréttina á baksíđunni:

Fundu flugvöll í Vatnsmýrinni (yfirfyrirsögn í smćrra letri: Gröfumenn og bílstjórar urđu hissa er ţeir gerđu merkilega uppgötvun) - Hmmmmm ţađ ER flugvöllur í Vatnsmýri!!!!

Til hliđar mátti sjá eftirfarandi:

Haarde sá hrylling

Á forsíđunni tók ekki betra viđ:

Annţór heiđrađur af Rauđa krossinum

Gnarr í Mercedes Club

Lögregla réđst á fjölskyldu (undirfyrirsagnir: Sonurinn margbrotinn í andliti / Fađirinn úđađur međ piparúđa)

Viđ nánari lestur má sjá ađ engin af ţessum fréttum er neitt grín. Eftir standa fyrirsagnirnar: Flokkurinn sér um sína, Hannes í vanda og Hćgviđri og bjart víđa, sem eru bara frekar trúverđugar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband