Fćrsluflokkur: Spaugilegt
Ókeypis skemmtun af besta tagi
13.1.2009 | 21:32
Spaugilegt | Slóđ | Facebook
Ha, ha, Vodafone endađi međ ţví ađ auglýsa međ Dr. Spock!
8.7.2008 | 22:49
Spaugilegt | Slóđ | Facebook
Besta aprílgabbiđ og sannleikurinn
2.4.2008 | 00:25
Besta frásögn af aprílgabbi sem ég hef heyrt var í kaffitíma á Sámsstöđum í Fljótshlíđ, ţar sem einn af ágćtum samstarfsmönnum frá RALA sagđi skemmtilega sögu af aprílgabbi á BBC ţegar sagt var frá ţví ađ spaghetti-uppskeran á Ítalíu hefđi brugđist. Samkvćmt sögunni áttu Bretar ađ hafa flykkst í verslanir til ađ hamstra spaghetti. Hmmm, góđ saga, sem fór víđa, međal annars međ viđkomu í göngunum í Oddskarđi, en ţađ er nú önnur saga. Í dag heyrđi ég getiđ um ţessa sögu í Víđsjá eđa einhverjum viđlíka ţćtti, og ţá var ţetta orđiđ mun meinlausari saga, ekkert hamstur og spaghetti-iđ rćktađ í Sviss. Svo ég ţurfti auđvitađ ađ googla ţetta og ţví miđur var sviplausari sagan réttari. Sjá hér. Eins og tengdapabbi sagđi stundum: Mađur á aldrei ađ skemma góđa sögu međ sannleiksást ;-)
En svona er ţetta nú samt.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook
DV er ekki ađ grínast
17.3.2008 | 14:33
Ţađ mćtti halda ađ DV hefđi gefiđ út grínútgáfu í dag. Sá fyrst ađalfréttina á baksíđunni:
Fundu flugvöll í Vatnsmýrinni (yfirfyrirsögn í smćrra letri: Gröfumenn og bílstjórar urđu hissa er ţeir gerđu merkilega uppgötvun) - Hmmmmm ţađ ER flugvöllur í Vatnsmýri!!!!
Til hliđar mátti sjá eftirfarandi:
Haarde sá hrylling
Á forsíđunni tók ekki betra viđ:
Annţór heiđrađur af Rauđa krossinum
Gnarr í Mercedes Club
Lögregla réđst á fjölskyldu (undirfyrirsagnir: Sonurinn margbrotinn í andliti / Fađirinn úđađur međ piparúđa)
Viđ nánari lestur má sjá ađ engin af ţessum fréttum er neitt grín. Eftir standa fyrirsagnirnar: Flokkurinn sér um sína, Hannes í vanda og Hćgviđri og bjart víđa, sem eru bara frekar trúverđugar.
Spaugilegt | Slóđ | Facebook